Lbs 830 8vo Kvöld og morgunvers

Saga

<p>Lbs. 830, 8vo. 15.8x9.6. iiij+164 bls. Ein hönd. Skr. 1799. Skinnband. »Nockur vers Kvöld oc Morgna sem oc Bænar oc Andlats Vers ... Endadar á Dritvík ... af Olafe Sveins Syne.« Nafngreindir höfundar: Guðmundur Jónsson (1699), síra Hallur Ólafsson, síra Jón Guðmundsson, síra Jón Þorsteinsson, síra Magnús Einarsson, síra Magnús Gíslason (á Ríp?), síra Ólafur Jónsson á Söndum, Sigurður Gíslason, síra Stefán Ólafsson, Þorgeir Jónsson í Fuglavík (recitus: síra Þorgeir Markússon).</p> <p>Not: PEÓl. Menn og menntir, IV.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

mynd 01a -

Erindi:
Himneskur gæskuguð
Lög:
Annar sálmur með uppbyrjan fyrrskrifaðs árs 1699 ortur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 01b -

Erindi:
Himneskur gæskuguð
Lög:
Annar sálmur með uppbyrjan fyrrskrifaðs árs 1699 ortur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 02 -

Erindi:
Kærleik mér kenn þekkja þinn
Lög:
Einn sálmur um guðs kærleika til vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 04 -

Erindi:
Heyr snarpan sann
Lög:
Sá gamli lúrmannssöngur með hverjum hann dansar sín börn til hvílu.
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 05 -

Erindi:
Ei er andvakan góð
Lög:
Einn fagur sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 06 -

Erindi:
Minn guð minn guð mundu nú til mín
Lög:
Einn bænarsálmur í mótgangi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Endadar á Dritvík ... af Olafe Sveins Syne
Aldur 1799
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016