JS 112 8vo Kvæðabók

Saga

<p>JS 112 8vo. 16,4 x 10,2. 94 bl. Ýmsar hendur. Skr. á 19. öld. Skinnheft.</p> <p>1) Vísur og kvæði úr fornsögum og Eddum, að mestu m.h. síra Einars Hálfdanarsonar. 2) Kaþólsk kvæði, sumt m.h. síra Einars Hálfdanarsonar (nafngreindir höfundar: Jón byskup Arason, síra Jón Maríuskáld Pálsson, Loptr ríki), o.fl. kvæði gömul (þar í upphaf kvæðis eftir síra Daða Halldórsson í Steinsholti). 3) Andleg kvæði yngri (þar í eftir síra Jón Guðmundsson í Reykjadal og Jón Magnússon í Laufási).</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

64r -

Erindi:
Guðs almáttugs dóttir dýr
Lög:
Jungfrúr Mariæ dans
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 18. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016