Lbs 2341 8vo Sálmakver

Saga

Lbs. 2341, 8vo. 15.8x9.8. 104 bl. Ein hönd. Skr. 1726. Skinnband og hefir verið með spennum. Sálmakver, skr. á Ketilseyri. Nafngreindir höfundar: Síra Sigurðr Jónsson, síra Jón Magnússon, síra Arngrímr lærði Jónsson. Ferill. Keypt af konu úr Dýrafirði 1930.Úr skrám Landsbókasafns

mynd 1a -

Erindi:
Rís upp réttkristin sála
Lög:
Um það að vér skulum elska guð mest
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 1b -

Erindi:
Rís upp réttkristin sála
Lög:
Um það að vér skulum elska guð mest
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2a -

Erindi:
Sál mín elskaðu ekki heitt
Lög:
Um það hvað hégómlegur hlutur að veröldin sé
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2b -

Erindi:
Sál mín elskaðu ekki heitt
Lög:
Um það hvað hégómlegur hlutur að veröldin sé
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 3a -

Erindi:
Eilíft lífið er æskilegt
Lög:
Hugvekjusálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 3b -

Erindi:
Eilíft lífið er æskilegt
Lög:
Hugvekjusálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 4 -

Erindi:
Salve herra heims hjálpræði
Lög:
Fótakveðjan
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Skrifað á Ketilseyri
Aldur 1726
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.11.2016