Lbs 1516 4to Kvæðabók Sr. Ólafs Jónssonar á Söndum
Saga
<p>Lbs. 1516, 4to. 20,8 x 16,7. j+126 bl. Ein hönd. Skr. 1689. Skinnband og hefir verið með spennum. Í spjöldunum virðist vera blað úr reikningabók Guðbrands biskups.</p> <p>»Ein Lijtel Summa Edur Wijsna SamDrattur... Kuedinn af Sira Olaafe Jonssijne A Sondum ... Skrifud a nij Anno 1689 af Ione Biarnasine a Høfda vid Dijra Fiørd.«</p> <p>Ferill: Mun hafa verið í eigu Hálfdans Einarssonar, sbr. laust blað framan við.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
- Erindi:
- Sterkur himnanna stýrir
- Lög:
- Um þá viðrétting sem orðin er fyrir Jesúm Krist
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
- Lög:
- Kvæði um mannsins níu óvini sem honum ama í þessum heimi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
- Lög:
- Kvæði um mannsins níu óvini sem honum ama í þessum heimi
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syng mín sál með glaðværð góðri
- Lög:
- Enn eitt söngvísukorn
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syng mín sál með glaðværð góðri
- Lög:
- Enn eitt söngvísukorn
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Höfði við Dýrafjörð |
Aldur | 1689 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Jón Bjarnason |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.11.2016