JS 264 4to Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum
Saga
<p>JS 264 4to. 17,2 x 14,3. 111 bl. (Bls.tal framan til; nú vantar í bls. 1 og 82-3, rectus: 83-4). Ein hönd að mestu. Skr. 1740. Skinnband.</p> <p>Kvæðabók síra Ólafs Jónssonar á Söndum. M.h. svipaðri Péturs Jónssonar í Svefneyjum, ásamt rímum (6) »um Foreidslu Borgarennar Ieruzalem« (eftir síra Ólaf), m.s.h. Aftan við er »Kaupmanna Bragur« m. annarri h. (brot).</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
Nánar um handritið á handrit.is- Erindi:
- Enn vil ég einu sinni
- Lög:
- Fjórða iðrunarkvæði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
- Lög:
- Sjöunda iðrunarkvæði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
- Lög:
- Sjöunda iðrunarkvæði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hress upp þinn hug upplát þitt eyra
- Lög:
- Einn sálmur af guðs boðorðum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Alleina til guðs set trausta trú
- Lög:
- Söngvísa af Guðs boðorðum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
- Lög:
- Kristileg hugvekja til guðlegs lífernis
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó Jesú elsku hreinn
- Lög:
- Önnur söngvísa til Kristum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
- Lög:
- Sjöunda söngvísa til Kristum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Minn guð minn guð mundu nú til mín
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þig bið ég þrátt
- Lög:
- Ein bænarsöngvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hug minn hef ég til þín
- Lög:
- Ein lítil söngvísa
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Framorðið er og meira en mál
- Lög:
- Einn sálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Mikils ætti ég aumur að akta
- Lög:
- Ein lofvísa um heilagra engla þjónustu
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sterkur himnanna stýrir
- Lög:
- Einn lofsöngur um endurbæting guðs myndar í manninum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Göfgum góðfúslega
- Lög:
- Einn sálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó herra guð mín heilsa er rýr
- Lög:
- Fyrsta raunakvæði
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Syng mín sál með glaðværð góðri
- Lög:
- Ein söngvísa að vænta guðs hjálpar í mótganginum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr mig mín sál og hraust þú vert
- Lög:
- Áttunda huggunarkvæði móti djöfulsins freistingum
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 1740 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
- Alleina til guðs set trausta trú
- Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
- Enn vil ég einu sinni
- Framorðið er og meira en mál
- Göfgum góðfúslega
- Heyr mig mín sál og hraust þú vert
- Hress upp þinn hug upplát þitt eyra
- Hug minn hef ég til þín
- Mikils ætti ég aumur að akta
- Minn guð minn guð mundu nú til mín
- Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
- Sterkur himnanna stýrir
- Syng mín sál með glaðværð góðri
- Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
- Ó Jesú elsku hreinn
- Ó herra guð mín heilsa er rýr
- Þig bið ég þrátt
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016