Þjms 175 Antiphonarium
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 175. Eitt bl. 23x21.2 cm. Brot úr antiphonarium frá 15. öld. Hefur verið haft í band og er götótt og illa farið. Nótur yfir texta. Þjóðólfur XVII nr. 14-15, bls. 58. Kom til Þjms. 7/10 1864 frá Jónasi Björnssyni stúdent frá Snæringsstöðum.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Palm Sunday: Matins: R5 Dominus mecum (end) V Tu autem domine R6 Dominus jesus. (inc.) R7 Cogitaverunt autem V Testimonium ergo R8 Cum audisset turba V Et appropinquaret R9 Ingrediente domino V Cum audisset populo Lauds: A1 Dominus deus auxitiator Ps. Miserere A2 Circumdantes Ps. Confitemini A3 Judica causam meam (beg.)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Lauds (cont.): A3 Judica causam meam (end) Ps. Deus deus mesu (?) A4 Cum angelis (Ps. Benedictite?) A5 Confundantur (Ps. Laudate?) AE Turba multa The remaining lines contain probably the antiphons for the little hours and ens incompletely in the Magnificat antiphon of second vespers.

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 14th century |
Kirkjuleg tengsl | Palm Sunday |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016