Lbs 598 8vo Bæna og sálmasafn

Saga

<p>Lbs. 598 - 597-600, 8vo. Margvíslegt brot. j+53; j+87; ij+98; j+83 bl. ýmsar hendur. Skr. seint á 18. og öndverðri 19. öld. Bæna og sálmasafn, 4 bindi, 1. og 4. bindi m.h. Ara umboðsmanns Sæmundsens, 3. bindi m.h. síra Þórarins Sigfússonar á Hvanneyri. Nafngreindir höfundar eru: Benedikt Magnússon Bech (2), síra Guðmundur Erlendsson 82), síra Gunnlaugur Snorrason (4), síra Hallgrímur Eldjárnsson (4), Joh. Hvermann (2), Joh. Lassenius (1), Joh. Olearius (2), Jón biskup Teitsson ((1), síra Kristján Jóhannsson (4), síra Magnús Einarsson (3), Sigurður Gíslason (3), síra Sigurður Jónsson (4), Steinn biskup Jónsson (2), síra Þórður Bárðarson (2).</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

mynd 1 -

Erindi:
Sá ljósi dagur liðinn er
Lög:
Sá ljósi dagur liðinn er
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Óþekktur
Aldur 18. og 19. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016