ÍB 196 4to Sálmasafn

Saga

<p>ÍB 196 4to. 20,4 x 15,5. Ein hönd. Skr. ca. 1730.</p> <p>Sálmasafn (def. fr. og aftan). Nafngreindir höf.: Síra Þorsteinn Jónsson, dómkirkjupr. að Hólum (síðar í Saurbæ í Eyjaf.) síra Guðmundur Erlendsson, síra Sigurður Þórðarson á Brjánslæk, síra Jón Magnússon, Steinn biskup Jónsson, síra Jón Sigmundsson, síra Sigurður Jónsson.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 01 -

Erindi:
Borinn er sveinn í Betlehem og Puer natus in Betlehem
Lög:
Puer natus og Eftir blessan á jólunum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 03 -

Erindi:
Borinn er sveinn í Betlehem , Frelsarinn er oss fæddur nú og Í dag eitt blessað barnið er
Lög:
Eitt lítið barn svo gleðilegt , Eftir blessan á jólunum og Nú er oss fæddur Jesú Krist
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 04 -

Erindi:
In dulci jubilo
Lög:
Ein gömul Kristileg vísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 05 -

Erindi:
Halelúja eitt sveinbarn fætt oss sannlega er
Lög:
Halelúja um jólatímann
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 06 -

Erindi:
Hvenær mun koma minn herrann sá
Lög:
Þreyjandi sálar andvarpan eftir herranum Jesú
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 07 -

Erindi:
Skaparinn stjarna herra hreinn og Af föðurs hjarta barn er borið
Lög:
Conditor alme siderum og Corde natus ex parentis
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 08 -

Erindi:
Kristur allra endurlausn og von
Lög:
Christe redemptor omnium
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 09 -

Erindi:
Játi það allur heimur hér
Lög:
Agnoscat omne seculum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 10 -

Erindi:
Svo vítt um heim sem sólin fer
Lög:
A Solis ortus cardine
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 11 -

Erindi:
Móðir guðs og meyjan skær
Lög:
Virgo Dei genitrix
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 12 -

Erindi:
Jesús guðs son eingetinn
Lög:
Herra Krist guðs föður son
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 13 -

Erindi:
Syngið guði sæta dýrð og Heiðra skulum vér herrann Krist
Lög:
Lofaður sértu Jesú Krist og Resonet in laudibus
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 14 -

Erindi:
Syngið guði sæta dýrð
Lög:
Resonet in laudibus
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 15 -

Erindi:
Anda þinn guð mér gef þú víst
Lög:
Daglegur spegill og andlátskonst
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 16 -

Erindi:
Jesú Kristi þér þakka ég
Lög:
Morgunsálmur úr latínu snúinn
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 17 -

Erindi:
Einn herra fór til forna
Lög:
Eftirlíkingin Mattheus 25. kapítuli
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016