Lbs 1724 8vo Brot úr sálmasafni

Saga

<p>Lbs 1724 8vo. 15,5 x 10,3. Bls.tal 33-206 (+6 bls.). Ein hönd (að mestu). Skr. ca. 1780. Skinnband.</p><p>Brot úr sálmasafni. Nafngreindir höfundar: Síra Hallgrímur Pétursson (mest eftir hann), síra Sigurður Jónsson á Presthólum.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

76v--77r -

Erindi:
Anda þinn guð mér gef þú víst
Lög:
Sálmur um réttan undirbúning til dauðans
Upplýsingar:
Ekkert skráð

85v-86r -

Erindi:
Upp upp mín sál og ferðumst fús
Lög:
Um vegsemd útvaldra guðs barna í eilífu lífi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1780
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016