ÍB 171 8vo Sálmakver

Saga

<p>ÍB 171 8vo. 245 bl. Ein hönd. Skr. 1714. 15,5 x 10. Slitur af skinnbandi.</p><p>Andleg kveðja eftir Hans Jacobsen Hvalsöe, def. fremst og rotin. Aftan við eru sálmar, þar í »Jesu Christi Bloodskijrn« eftir Eirík Eiríksson Pontoppidan, útl. á ísl. 1714. Aftast: »Soteria animæ Andvarpaner sälarennar« (þ.e. vikubænir) eftir síra Árna Halldórsson (í Hruna).</p><p>Ferill: Frá síra Engilbert Þórðarsyni 1860.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

230 - 230

Erindi:
Halelúja engill guðs á jörð boðskap bar
Lög:
Halelúja. Á Maríumessu á langaföstu
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1714
Kirkjuleg tengsl Vikubænir
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 14.05.2014