ÍBR 26 8vo Sálmasafn

Saga

<p>ÍBR. 26, 8vo. 15.5x9.1 26+670 bls. Ein hönd að mestu. Skr. 1767 og síðar. »Sálmasafn I.« (Áðr ÍBR: B. 3): »Florilegium Psalmorum et Versuum Matutinorum et Vespertinorum,« að mestu m.h. síra Jóns Bjarnasonar á Rafnseyri. Nafngreindir höfundar eru: Síra Árni Þorvarðarson, síra Ámundur Jónsson, Benedikt Magnússon Bech, síra Benedikt Pálsson, Bergþór Oddsson, síra Bjarni Gizurarson, Björn Jónsson, síra Brynjólfur Halldórsson, Einar rektor Jónsson, síra Eiríkur Hallsson, síra E.H.s (vikusaálmar af bænum síra Jóns Hjaltalíns), Gísli Andrésson í Dýrafirði, síra Guðbrandur Jónsson í Vatnsfirði, síra Guðmundur Eiríksson, (síra Halldór Eiríksson), síra Hákon Guðbrandsson (?), síra Hallgrímur Pétrsson, Herra Hjaltalín, síra Jón Arason, síra Jón Bjarnason á Rafnseyri, síra Jón Eyjólfsson, síra Jón Magnússon, síra Jón Ólafsson á Lambavatni, síra Jón Ólafsson á Stað, Jón Pétursson í Hvalgröfum (1766), Jón Sveinsson ,á Gr.’, síra Jón Sveinsson á Barði, síra Jón Þorláksson, síra Jón Þórðarson á Söndum, síra Jón Þorsteinsson, síra Kristján Vigur (frá Vatnsfirði), síra Oddur Oddsson, Ólaufr Arngrímsson, Páll lögm. Vídalín, Pétur Einarsson á Ballará, síra Sigurður Jónsson á Presthólum, Sigurður Ásgerisson í Tungu í Steingrímsfirði, síra Stefán Ólafsson, Steinn biskup Jónsson, síra Tyrfingur Finnsson, Vigfús Jónsson (alias síra Hallgrímur Pétrsson), Þorbjörn Salómonsson, síra Þorlákur Þórarinsson, síra Þorvaldur Böðvarsson, Þorvaldur Magnússon.</p> <p>Not. PEÓl. Menn og menntir, IV.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

098r -

Erindi:
Kom faðir hæsti herra
Lög:
Kvöldsöngur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

105v -

Erindi:
Helgi helgi helgi herra
Lög:
Daglegur bænasálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

270r -

Erindi:
Dagur er kominn að kvöldi
Lög:
Kvöldsálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

271r -

Erindi:
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Lög:
Kvöldsálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

271v -

Erindi:
Líknsamasti lífgjafarinn trúr
Lög:
Kvöldsálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1767
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016