ÍBR 127 8vo Andlegt kvæðasafn

Saga

<p>ÍBR. 127, 8vo. Ein hönd. Skr. ca. 1770-90. 14.8 x 8.2. »Andlegt Kvæða-Safn « m.h.síra Jóns Steingrímssonar. (Áðr ÍBR. B.160) nafngr. höf.: Bjarni Eiríksson (1773), síra Brynjólfur Halldórsson, síra EInar Jónsson í Forsæti, síra Gísli Snorrason, síra Guðmundur Erlendsson, síra Guðmundur Högnason, síra Guðmundur Jónsson á Krossi, Guðmundur Jónsson á Hörgslandi, Guðmundur Þorláksson á Kleppi, síra Gunnar Pálsson, síra Hallgrímur Eldjárnsson, síra Hallgrímur Pétrsson, Jen Spendrup, síra Jón Bergsson á Kálfafelli, síra Jón Bjarnason á Staðarbakka, síra Jón Magnússon, síra Jón Hjaltalín, síra Jón Steingrímsson, síra Jón Sveinsson í Goðdölum, síra Jón Þorsteinsson, síra Kristján Jóhannsson, Magnús Magnússon á Úlfsstöðum, síra Magnús Pétursson, síra Ólafur Einarsson, Ólaufr Gíslason á Hofi í Skagafjarðardölum, síra Snorri Björnsson, Sveinn lögm. Sölvason, síra Þorgeir Markússon, síra Þorlákur Þórarinsson. Ferill: ÍBR. 127-8, 8vo, gjöf frá síra Sigurði Br. Sívertsen.</p> <p>Not: Æfisaga Jóns Steingrímssonar, bls. 346, 357. – PEÓl. Menn og menntir. IV.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

014r -

Erindi:
Himneski guð og herra
Lög:
Harmaklögun Knúts Gregorí hver í drykkjuskap deyddi sinn samlagsþjón
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1770
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Jón Steingrímsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016