JS 385 8vo Sálmasafn
Saga
<p>JS 385 8vo. [regist 8 + ] 278 bl. (í vantar nú bl. 1, 2, 9, 14, 55, 60-1, 167, 172, 276). 15 x 9,6. Ein hönd að mestu. Skr. ca. 1680-90.</p> <p>»Sálma-Safn. I, « þ.e. safn andlegra kvæða, að mestu m.h. Magnúsar Jónssonar í Vigur; framan við er registur m.h. Páls stúdents Pálssonar. Nafngreindir höfundar: Bjarni skáld Jónsson, Björn Sturluson, síra Einar Guðmundsson á Stað, síra Hallgrímur Pétursson, síra Jón Arason, síra Jón Guðmundsson í Hítardal, síra Jón Þórðarson, síra Jón Þorsteinsson, Magnús Jónsson í Vigur, síra Oddur Oddsson, síra Ólafur Einarsson, síra Ólafur Jónsson á Söndum, Rögnvaldur Einarsson (?), síra Sigurður Jónsson á Presthólum, síra Stefán Ólafsson, síra Tómas Þorsteinsson, Þiðrik Arason, síra Þorkell Jónsson, síra Þorsteinn Ólafsson (?).</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
Nánar um handritið á handrit.is- Erindi:
- Nær heimurinn leikur í hendi manns
- Lög:
- Söngvísa s. Ólafs
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Heyr þú oss himnum á
- Lög:
- Faðir vor í sálmljóð snúinn
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | 1680-1690 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Magnús Jónsson digri |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016