Lbs 3006 8vo Sálmar og sálmaflokkar
Saga
<p>Lbs. 3006, 8vo. 15.5x9.9. Blaðatal 2-221. (def. framan og aftan). Ein hönd. Skr. ca. 1699-1701. Skinnband (með tréspjöldum). Sálmar og sálmaflokkar. Nafngr. höf.: Síra Eiríkur Hallsson að Höfða, síra Guðmundur Erlendsson að Felli í Sléttuhlíð (m.a. Historía pínunnar og dauðans), síra Hallgrímur Pétursson (m.a. Passíusálmar), síra Jón Þórðarson í Hvammi í Laxárdal, síra Jón Þorsteinsson í Kirkjubæ (úr Davíðssaltara hans), síra Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi, síra Sigurður Jónsson í Presthólum (m.a. Dagleg liðkukn guðrækninnar, Hugvekjusálmar, Misseraskiptasálmar, Vikusálmar), síra Þorsteinn Ólafsson í Miklagarði. M.h. Sigurðar Jónssonar lögréttumanns í Saurbæ á Kjalarnesi. - Skjólblöð hdr. sum hafa að geyma brot úr hugvekjum eða Prédikunum.</p> <p>Ferill. Keypt af Agli Bjarnasyni fornbókasala, en hann keypti frá Englandi; á álímdum prentuðum miða á skjólblaði hdr. stendur og: „A. Helgason: Private Library No. B. 45“.</p> <p>Úr skrám Landsbókasafns</p>
- Erindi:
- Sál mín elskaðu ekki heitt
- Lög:
- Um það hvað hégómlegur hlutur að veröldin sé
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sál mín elskaðu ekki heitt
- Lög:
- Um það hvað hégómlegur hlutur að veröldin sé
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó kristin sál umhuga fyrst
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Hver kristin sál það hugleiði
- Lög:
- Um þær feikna kvalir sem þeir fordæmdu verða að líða í helvíti
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð minn herra aumka mig
- Lög:
- Iðranarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ó guð minn herra aumka mig
- Lög:
- Iðranarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Bæn mína heyr þú herra kær
- Lög:
- Iðranarsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Þann signaða dag vér sjáum nú einn
- Lög:
- Morgunsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá ljósi dagur liðinn er
- Lög:
- Kvöldsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Sá ljósi dagur liðinn er
- Lög:
- Kvöldsálmur
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Óþekktur |
Aldur | 1699 |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Pappírshandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Erindi
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016