ÍB 320 8vo Bæna og sálmabók

Saga

<p>ÍB 32, 8vo. ca. 16,7 x 10,3. 127 bl. Ein hönd (að mestu). Skr. ca. 1810-13.</p> <p>Brot úr bæna- og sálmabók, víða með litskreyttum upphafsstöfum og dregnum (og er aftan við sálmatíningur m. ýmsum h.); nafngreindir sálmahöfundar; »Anonymus« (mun vera sjálfur ritarinn), síra Guðmundur Eiríksson á Hofi í Vopnafirði, síra Ólafur (Einarsson?), síra Hallgrímur Pétursson, Sigríður Jóhannesdóttir, síra Jón Þorláksson á Hólmum, síra Hallgrímur Eldjárnsson.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns<p>

Nánar um handritið á handrit.is

mynd 1 -

Erindi:
Árið hýra nú hið nýja
Lög:
Nýárssálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1810-13
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016