Þjms 827 Missale?
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns:Þjms. 827. Eitt bl. 33.6x23 cm. Eitt blað úr tvídálka missale frá 15. öld. Dies ascencionis domini. Rauðar fyrirsagnir. Bláir upphafsstafir með rauðu í. Önnur síðan hefur verið óskrifuð frá öndverðu, en um 1600 hefur verið letrað þar niðurlag Faðirvorsins og innsetningarorðin ásamt nótum tónlagsins, en utan um er settur rammi í grænum, rauðum, bláum og gulum lit. Kom til Þjms. 9/1 1871 frá Páli Pálssyni stúdent.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Innsetningarorðin

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ascension: In Viri galilei InPs Cumque intuerentur InV Gloria Alleluia AlV Ascendit deus AlV Dominus [in sina] (first word only) All items without music notation.

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | Ekki skráð |
Kirkjuleg tengsl | Ekki skráð |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |