Lbs 837 4to Ljóðabók

Nánar um handritið á handrit.is

010 bis -

Erindi:
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Lög:
Sjöunda iðrunarvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

016v -

Erindi:
Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
Lög:
Ein kristileg hugvekja til guðlegs lífernis
Upplýsingar:
Ekkert skráð

042v -

Erindi:
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
Lög:
Enn ein söngvísa til Jesúm Kristum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

049v -

Erindi:
Minn guð minn guð mundu nú til mín
Lög:
Annar sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

054v -

Erindi:
Þig bið ég þrátt
Lög:
Önnur söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

057r -

Erindi:
Hug minn hef ég til þín
Lög:
Ein söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

060r -

Erindi:
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

068r -

Erindi:
Heyr þú oss himnum á
Lög:
Ein söngvísa sem hnígur að Faðir vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

080v -

Erindi:
Mikils ætti ég aumur að akta
Lög:
Ein lofvísa um þá heilögu guðs engla
Upplýsingar:
Ekkert skráð

104v -

Erindi:
Heyr mig mín sál og hraust þú vert
Lög:
Enn eitt huggunarkvæði á móti djöfulsins freistingum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

105r -

Erindi:
Heyr mig mín sál og hraust þú vert
Lög:
Enn eitt huggunarkvæði á móti djöfulsins freistingum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

161r -

Erindi:
Sterkur himnanna stýrir
Lög:
Einn lofsöngur sem hlýðir helst uppá hrörnun og forörgun guðs myndar í manninum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

161v -

Erindi:
Sterkur himnanna stýrir
Lög:
Einn lofsöngur sem hlýðir helst uppá hrörnun og forörgun guðs myndar í manninum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016