Þjms 622 Missale
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 622. Tvö bl. 26.5x22 cm. Tvö blöð samföst úr missale frá 13. öld. Eru skorin illa, þar sem þau hafa verið höfð í band. Rauðar, bláar og gular fyrirsagnir. Nótur sums staðar yfir texta. Kom til Þjms. 9/8 1868 frá Þorsteini Þorsteinssyni snikkara á Upsum.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 31. desember - 22. janúar
- Upplýsingar:
- St. Silvester (?): Seq Adest nobis dies alma (begins incompletely) Of Inveni david Co Beatus servus Comm. des sancto felice in die oct. epiphanie: In Os justi InPs Noli aemulari

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 31. desember - 22. janúar
- Upplýsingar:
- Comm. des sancto felice in die oct. epiphanie (cont): Gr Juravit dominus GrV Dixit dominus Alleluia AlV Os justi Of Gloria et honore Co Posuisti domine

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 31. desember - 22. janúar
- Upplýsingar:
- SS. Fabian and Sebastian: Of Laetamini in domino Co Multitudo St. Agnes: In Me expectaverunt InPs Beati immaculati ?

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Tíðasöngur 31. desember - 22. janúar
- Upplýsingar:
- St. Agnes (cont.): Gr Audi filia GrV Specie tua Alleluia AlV Egregia sponsa Of Offerentur regi virgines Co Quinque prudentes St. Vincent: In Laetabitur (ends incompletely)

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | end of the 12th century |
Kirkjuleg tengsl | Sanctoral 31 December (?) – 22 January |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016