Lbs 1422 8vo Nokkrir ágætir sálmar og lofsöngvar

Saga

<p>Lbs 1422 8vo. 15 x 9,4. 92 bl. Bls.tal 177+3. Ein hönd. Skr. 1701. Skinnband.</p> <p>»Nockrir agiæter Psalmar og Lofsöngvar.« M.h. síra Ásgeirs Bjarnasonar. Nafngreindir höfundar: Síra Jón Þorsteinsson, síra Hallgrímur Pétursson, síra Ólafur Jónsson á Söndum, síra A[rni] T[horvarðsson?], Þiðrik Arason, síra Árni Þorvarðarson, síra Stefán Ólafsson, Bergþór Oddsson, G.O.s, síra Hallur Ólafsson, síra Ólafur Einarsson, síra Oddur Oddsson, Bjarni skáldi Jónsson, Oddur biskup Einarsson, Björn Sturluson, síra Eiríkur Hallsson.</p> <p>Ferill: Á fremsta bl. er dreginn upp sveigur og í honum upphafsstafirnir H.J.D. og þar neðan við A.B. Hdr. er keypt 1902 úr dánarbúi Halldórs Kr. Friðrikssonar.</p><p>Not: PEÓl. Menn og menntir, IV.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

029r -

Erindi:
Vígð náttin náttin
Lög:
Einn fagur sálmur um herrans Jesú Kristi fæðing og nafn
Upplýsingar:
Ekkert skráð

029v -

Erindi:
Vígð náttin náttin
Lög:
Einn fagur sálmur um herrans Jesú Kristi fæðing og nafn
Upplýsingar:
Ekkert skráð

043r -

Erindi:
Ó guð ó Jesú ó andinn hár
Lög:
Enn einn bænarsálmur til heilagrar þrenningar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

043v -

Erindi:
Ó guð ó Jesú ó andinn hár
Lög:
Enn einn bænarsálmur til heilagrar þrenningar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

044r -

Erindi:
Kreinktur í hug dapur af nauð
Lög:
Þriðji bænarsálmur til heilagrar þrenningar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

044v -

Erindi:
Kreinktur í hug dapur af nauð
Lög:
Þriðji bænarsálmur til heilagrar þrenningar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

064v -

Erindi:
Heyr snarpan sann
Lög:
Sá gamli lúrmannssöngur með hverjum hann dansar sín börn til hvílu.
Upplýsingar:
Ekkert skráð

067r -

Erindi:
Kærleik mér kenn þekkja þinn
Lög:
Ein söngvísa um guðs kærleika til vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

067v -

Erindi:
Kærleik mér kenn þekkja þinn
Lög:
Ein söngvísa um guðs kærleika til vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1701
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ásgeir Bjarnason
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016