Lbs 595 8vo Ljóðmælasafn

Saga

Lbs. 595 - 593-595, 8vo. 13.6x8. (14.6x8.6) ýmsar hendur. Skr. seint á 18. og öndverðri 19. öld. Ljóðmælasafn, 3 bindi. Nafngreindir höfundar: Guðmundur Bergþórsson (1) síra Gunnar Pálsson (3), síra Hallgrímur Pétursson (3), síra Magnús Einarsson (2), síra Magnús Ólafsson (3), síra Ólafur Jónsson á Söndum (3) Sigurður ... (3), Steinn biskup Jónsson (3), Þorkell Pálsson (1), síra Þorlákur Þórarinsson (2), Þorsteinn Indriðason (3), síra Þorsteinn Sveinbjarnarson (3), Þorvaldur Magnússon (1), Þorvaldur Rögnvaldsson (1,3).

Not. PEÓl. Menn og menntir, IV.

Úr skrám Landsbókasafns

mynd 1 -

Erindi:
Um guð eg syng því syng eg frór
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 2 -

Erindi:
Anda þinn guð mér gef þú víst
Lög:
Sálmur um réttan undirbúning til dauðans
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 3 -

Erindi:
Sólin upp runnin er
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 4 -

Erindi:
Árið gott gefi nýtt
Lög:
Nýárssálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 5 -

Erindi:
Upp upp statt í nafni Jesú
Lög:
Morgunsöngur á fimmtudögum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 6 -

Erindi:
Hver sér fast heldur
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

mynd 7 -

Erindi:
Sæll dagur sá
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Óþekktur
Aldur 18. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.11.2016