Lbs 1825 8vo Sálmar séra Odds Oddsonar á Reynivöllum

Saga

<p>Lbs 1825 8vo. 15,3 x 9,7. 141 bl. Tvær hendur. Skr. á 18. öld. Auð bl. 40, 141v.</p> <p>I. Bl. 1-39. »Odæ Sacræ Kingovianæ Matituinæ et Vespertinæ Romana civitate donatæ a C. Rose«, .þ.e. latínsk þýðing Kingóssálma.</p> <p>II. Bl. 41-141. »Psalmar síra Odds Oddsonar a Reynivollum« (með nótum).</p><p>Ferill: Gjöf Emils Thoroddsens (1913)</p> <p>Not: PEÓl. Menn og menntir, IV.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

mynd 1 -

Erindi:
Sæll er hver trú af því auðséna fékk
Lög:
Sæll af sýndri trú
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Óþekktur
Aldur 18. öld
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 13.05.2014