ÍB 70 4to Kvæðabók séra Ólafs Jónssonar á Söndum

Saga

<p>ÍB 70 4to. Ein hönd. Skr. 1693. 18,5 x 15,2. iij + 110 + ij bl. Skinnband með spennum (önnur brotin)</p> <p>»Ein Kvædabök« »ort af Sera Olafe Sal. Ionssyne« á Söndum. M.h. síra Hjalta Þorsteinssonar frá Vatnsfirði.</p> <p>Ferill: Hallgrímur djákni Jónsson hefir gefið Jóni Espólin hdr. 1806 (og er smágrein eftir Jón á skjólbl.), en frá síra Hákoni Espólin er hdr. komið til bmf. 1857.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

002r -

Erindi:
Sjálfur guð drottinn sannleikans
Lög:
Fyrsta iðrunarkvæði
Upplýsingar:
Ekkert skráð

005r -

Erindi:
Ó ég manneskjan auma
Lög:
Þriðja iðranarkvæði
Upplýsingar:
Ekkert skráð

005v -

Erindi:
Ó ég manneskjan auma
Lög:
Þriðja iðranarkvæði
Upplýsingar:
Ekkert skráð

006r -

Erindi:
Enn vil ég einu sinni
Lög:
Fjórða iðrunarkvæði
Upplýsingar:
Ekkert skráð

009v -

Erindi:
Mér væri skyldugt að minnast á þrátt
Lög:
Sjöunda iðrunarvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

010v -

Erindi:
Hress upp þinn hug upplát þitt eyra
Lög:
Einn sálmur af guðs boðorðum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

011r -

Erindi:
Alleina til guðs set trausta trú
Lög:
Söngvísa af Guðs boðorðum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

016r -

Erindi:
Upp líttu sál mín og um sjá þig vel
Lög:
Ein kristileg hugvekja til guðlegs lífernis
Upplýsingar:
Ekkert skráð

030r -

Erindi:
Ó Jesú elsku hreinn
Lög:
Önnur söngvísa til Kristum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

032v -

Erindi:
Dýr fæðingin drottins vors Jesú Kristi
Lög:
Enn ein söngvísa til Jesúm
Upplýsingar:
Ekkert skráð

036r -

Erindi:
Minn guð minn guð mundu nú til mín
Lög:
Annar sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

036v -

Erindi:
Minn guð minn guð mundu nú til mín
Lög:
Annar sálmur
Upplýsingar:
Ekkert skráð

039r -

Erindi:
Þig bið ég þrátt
Lög:
Ein söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

042r -

Erindi:
Gaumgæfið kristnir og gefið til hljóð
Lög:
Kvæði um mannsins níu óvini sem honum ama í þessum heimi
Upplýsingar:
Ekkert skráð

046v -

Erindi:
Heyr þú oss himnum á
Lög:
Ein söngvísa sem hnígur að Faðir vor
Upplýsingar:
Ekkert skráð

047r -

Erindi:
Nær heimurinn leikur í hendi manns
Lög:
Enn þrjú kvæði
Upplýsingar:
Ekkert skráð

053v -

Erindi:
Framorðið er og meira en mál
Lög:
Enn ein söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

054v -

Erindi:
Mikils ætti ég aumur að akta
Lög:
Ein lofvísa um þá heilögu guðs engla
Upplýsingar:
Ekkert skráð

057v -

Erindi:
Göfgum góðfúslega
Lög:
Enn ein söngvísa
Upplýsingar:
Ekkert skráð

059v -

Erindi:
Ó herra guð mín heilsa er rýr
Lög:
Raunakvæði
Upplýsingar:
Efst á síðunni stendur: Eirnenn ønnur adskilianleg, skrifud fyrer godra vina bön, og þetta allt til þeirrar gagnsemdar, ad skemta bæde sialfum sier og suo ødrum þeim sem þess sinnis eru, ad þad vilia nijta. Síðan fyrirsögnin: Nockur rauna kvæde

061r -

Erindi:
Syng mín sál með glaðværð góðri
Lög:
Ein söngvísa að vænta guðlegrar hjálpar
Upplýsingar:
Ekkert skráð

071r -

Erindi:
Heyr mig mín sál og hraust þú vert
Lög:
Enn eitt huggunarkvæði á móti djöfulsins freistingum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

107r -

Erindi:
Sterkur himnanna stýrir
Lög:
Einn lofsöngur sem hlýðir helst uppá hrörnun og forörgun guðs myndar í manninum
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016