Þjms 30 Graduale
Saga
Úr skrá Þjóðminjasafns: Þjms. 30. Eitt blað. Skinnblað með latínusöng og nótum yfir hverri línu. Línurnar eru 13, með vönduðu letri, en daufu og lítt læsilegu. Nóturnar eru sumar hverjar að mestu máðar burt. Komið til Þjms. 15.7.1863 frá Helga Sigurðssyni á Jörva kandídat.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- St. John the Baptist: In De ventre matris (beg. incompletely) InPs Bonum est Gr Priusquam te formarem GrV Misit dominus Alleluia AlV Inter natos mulierum AlV Precursor Seq Exulta celum (beg.)

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- St. John the Baptist (cont.): Seq Exulta celum (ends incompletely)

Uppruni | Iceland |
Aldur | second half of the 15th century |
Kirkjuleg tengsl | St. John the Baptist |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Stofnun Árna Magnússonar |
Samsafn | Handrit Þjóðminjasafns |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Ekki skráð |
Útgefandi | Ekki skráð |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 18.09.2012