Lbs fragm. 46 Graduale
Saga
Úr skrám Landsbókasafns (Jón Benediktsson, 1959):Lbs. fragm. 46. Eitt bl. 33x22 cm. 15. öld. Rauðar fyrirsagnir og skreytingar; dregið rautt í upphafsstafi. Einn stór myndskreyttur upphafsstafur. Nótur yfir texta. Skorið að neðan og á ytra jaðri; aftari bls. talsvert máð. Skriftin virðist hin sama og á fragm. 45; blað gæti verið úr sama hdr. Graduale. úr messusöng in solemnitate corporis Christi og upphaf á introitus á 1. sunnud. eftir hvítasunnu. Komið frá Þorsteini Pálssyni í Eyjafirði 5/8 1906.
- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

- Erindi:
- Ekkert skráð
- Lög:
- Ekkert skráð
- Upplýsingar:
- Ekkert skráð

Uppruni | Ekki skráð |
Aldur | second half of the 15th century |
Kirkjuleg tengsl | Corpus Christi&Octave |
Handritsgerð | Skinnhandrit |
Varðveislustaður | Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn |
Samsafn | Handrit úr Landsbókasafni |
Höfundur | Ekki skráð |
Skrifari | Aldís Einarsdóttir |
Útgefandi | Ekki skráð |