AM 640 4to Nikulaus saga erkibiskups/Officium sct. Nicholai

Saga

<p>AM. 640, 4to. Brot úr Nikulástíðum. Skinnhandrit frá 15. öld. Fremst er pappírsmiði með hendi Árna Magnússonar og er þar skrifuð þessi athugasemd: „Þessa Nikulássögu segir Björn Magnússon fylgt hafa sánkti Nikolaí kirkju að Ljósavatni. En það mun ei rjett vera; hún hefur óefað verið kirkjueign að Ærlæk“. Handritið er alls 68 blöð, og er meiri hluti þess Nikulás-saga erkibiskups eptir Berg Sokkason. Aptan til í handritinu eru Nikulástíðir eða Officium sct. Nicholai með nótum. Nikulás biskup Mirrensis i Lycea var mjög mikið dýrkaður hjer á landi í katólskri tíð, og voru honum helgaðar 40 af kirkjum landsins; áttu mjög margar kirkjur Nikulássögu og sumar Nikulásdrápu. Nikulástíðir þessar á latínu átti að syngja á Nikulásmessu 6. desember, og í sama handriti er einnig sálmur á íslenzku, nótnalaus, sem sagt er að syngja skuli á Nikulásmessu, og byrjar hann svo: Nikulám skulum vjer heiðra hjer. hefi og það traust hann bjargi mjer af vosi og vanda. Síðasta versið er með öðrum bragarhætti, og er þannig: Sjúkra heyrir hljóð harm ef syrgja fljóð, blindir, daufir, barnung jóð, brögnum veittist líknin góð, miskunn Nikuláss mjúk og rjóð miklu er betri en gull í sjóð hún minkar móð mætri þjóð. Hjer skal sýnd byrjun Nikulástíða, eins og þær eru nóteraðar á bls. 5 5 og eptirfylgjandi 15 blaðsíðum í nefndu handriti: [Sjá bls. 133-134 í Íslensk þjóðlög]. Á næst-síðustu blaðsíðu í handritinu er sanctus dominus deus zebaot með nótum, og sömuleiðis Agnus dei: og á síðustu blaðsíðunni er íslenzki sálmurinn sem áður er nefndur, og er hann með annarri hendi, gamalli.</p> <p>Úr Íslensk þjóðlög eftir Bjarna Þorsteinsson</p>

Nánar um handritið á handrit.is

0001m -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Seðill Árna Magnússonar um handritið

001r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

001v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

002r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

002v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

003r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

003v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

004r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

004v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

005r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

005v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

006r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

006v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

007r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

007v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

008r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

008v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

009r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

009v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

010r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

010v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

011r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

011v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

012r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

012v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

013r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

013v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

014r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

014v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

015r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

015v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

016r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

016v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

017r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

017v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

018r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

018v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

019r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

019v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

020r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

020v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

021r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

021v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

022r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

022v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

023r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

023v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

024r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

024v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

025r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

025v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

026r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

026v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

027bisr -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

027bisv -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

027r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

027v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

028r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

028v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

029r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

029v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

030r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

030v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

031r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

031v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

032r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

032v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

033r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

033v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

034r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

034v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

035r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

035v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

036bisr -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

036bisv -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibikups

036r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

036v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

037r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

037v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

038r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

038v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

039r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

039v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

040r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

040v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

041r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

041v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

042r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

042v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

043r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

043v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

044r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

044v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

045r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

045v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

046r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

046v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

047r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

047v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

048r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

048v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

049r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

049v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

050r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

050v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

051r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

051v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

052r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

052v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

053r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

053v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

054r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups

054v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Nikulás saga erkibiskups, Notits um vígslu Ærlækjarkirkju, Inventarium á Ærlæk

055r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Nikulásartíðir

055v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

056r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

056v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

057r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

057v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

058r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

058v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

059r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

059v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

060r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

060v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

061r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

061v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

062r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

062v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

063r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

063v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

064r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Ekkert skráð
Upplýsingar:
Ekkert skráð

064v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

065r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

065v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

066r -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

066v -

Erindi:
Ekkert skráð
Lög:
Nikulásartíðir
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 15. öld
Kirkjuleg tengsl Tíðasöngur
Handritsgerð Skinnhandrit
Varðveislustaður Stofnun Árna Magnússonar
Samsafn Handrit úr safni Árna Magnússonar
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Ekki skráð
Útgefandi Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.06.2019