ÍB 122 4to Ein ný sálmapostilla

Saga

<p>ÍB 122 4to. 19,9 x 16. [vj+] 305 [+ 65] bls. Ein hönd að mestu. Skr. 1736. Skinnband.</p> <p>»Ein Nij Psalma Postilla,« þ.e. guðspjallasálmar, píslarsaltari, vikusöngur, 'Hústabla' og »Su Andlega Stundaklucka« allt eftir síra Jón Magnússon. Aftan við eru andlátssálmar síra Eiríks Hallssonar í Höfða. Að mestu m.h. síra Þorsteins Ketilssonar á Hrafnagili.</p><p>Ferill: Frá Þórði just. Jónassyni 1858.</p><p>Úr skrám Landsbókasafns</p>

Nánar um handritið á handrit.is

159 - 159

Erindi:
Sál mín skal með sinni hressu
Lög:
Sálmvísa út af innihaldi pistilsins
Upplýsingar:
Ekkert skráð

254 - 254

Erindi:
Öll augu upp til þín
Lög:
Borðsálmur úr dönsku útlagður
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1736
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Þorsteinn Ketilsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016