ÍB 122 4to Ein ný sálmapostilla

Saga

ÍB 122 4to. 19,9 x 16. [vj+] 305 [+ 65] bls. Ein hönd að mestu. Skr. 1736. Skinnband.

»Ein Nij Psalma Postilla,« þ.e. guðspjallasálmar, píslarsaltari, vikusöngur, 'Hústabla' og »Su Andlega Stundaklucka« allt eftir síra Jón Magnússon. Aftan við eru andlátssálmar síra Eiríks Hallssonar í Höfða. Að mestu m.h. síra Þorsteins Ketilssonar á Hrafnagili.

Ferill: Frá Þórði just. Jónassyni 1858.

Úr skrám Landsbókasafns

Nánar um handritið á handrit.is

159 - 159

Erindi:
Sál mín skal með sinni hressu
Lög:
Sálmvísa út af innihaldi pistilsins
Upplýsingar:
Ekkert skráð

254 - 254

Erindi:
Öll augu upp til þín
Lög:
Borðsálmur úr dönsku útlagður
Upplýsingar:
Ekkert skráð

Uppruni Ekki skráð
Aldur 1736
Kirkjuleg tengsl Ekki skráð
Handritsgerð Pappírshandrit
Varðveislustaður Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Samsafn Handrit úr Landsbókasafni
Höfundur Ekki skráð
Skrifari Þorsteinn Ketilsson
Útgefandi Ekki skráð

Erindi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.11.2016