Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
05.09.1964 | SÁM 84/40 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Sigurður Kristjánsson | 602 |
21.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Morgunbæn: Í þínu nafni uppvaknaður | Kristrún Þorvarðardóttir | 1380 |
21.08.1965 | SÁM 84/90 EF | Kvöldbæn: Nú vil ég enn í nafni þínu | Kristrún Þorvarðardóttir | 1381 |
31.07.1966 | SÁM 85/219 EF | Búnaður á sjó; sjóferðabæn: Almáttugi Guð og miskunnsami faðir; veiðarfæri | Sæmundur Tómasson | 1701 |
08.09.1966 | SÁM 85/248 EF | Bænir, signing, siðir tengdir trúrækni; bænir: Nú vil ég enn í nafni þínu; Dauðans þegar nálgast nót | Sigríður Bjarnadóttir | 2052 |
11.10.1966 | SÁM 86/801 EF | Vertu yfir og allt um kring | Lilja Björnsdóttir | 2756 |
11.10.1966 | SÁM 86/801 EF | Drottinn láttu mig dreyma vel | Lilja Björnsdóttir | 2757 |
11.10.1966 | SÁM 86/801 EF | Nú er ég klædd og komin á ról; signing: Ég signi mig | Lilja Björnsdóttir | 2758 |
21.10.1966 | SÁM 86/812 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Vigdís Magnúsdóttir | 2855 |
21.10.1966 | SÁM 86/812 EF | Morgunsigning; rabb um bænir; Nú vil ég enn í nafni þínu | Vigdís Magnúsdóttir | 2856 |
10.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Ferðabæn: Fylgi mér guð um farinn veg | Signý Jónsdóttir | 3067 |
10.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Í þínu nafni Jesú nú | Signý Jónsdóttir | 3068 |
10.11.1966 | SÁM 86/830 EF | Ferðabæn: Þú sem að stillir … | Signý Jónsdóttir | 3069 |
10.11.1966 | SÁM 86/831 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról | Signý Jónsdóttir | 3073 |
10.11.1966 | SÁM 86/831 EF | Englar fylking frelsarans | Signý Jónsdóttir | 3074 |
25.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Morgunbænir: Nú er ég klæddur; Ofan af sænginni | Bernharð Guðmundsson | 3254 |
25.11.1966 | SÁM 86/846 EF | Bænrækni; Kvöld míns lífs þá komið er | Bernharð Guðmundsson | 3255 |
30.11.1966 | SÁM 86/847 EF | Kvöldbæn: Nú vil ég enn í nafni þínu | Stefanía Einarsdóttir | 3266 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Elsku faðir endar blaðið svona | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6067 |
28.11.1967 | SÁM 89/1746 EF | Elsku faðir minnstu mín | Gróa Lárusdóttir Fjeldsted | 6068 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Morgunbæn: Í þínu nafni uppvaknaður | Ásdís Jónsdóttir | 6363 |
22.12.1967 | SÁM 89/1763 EF | Kvöldbæn: Nú vil ég enn í nafni þínu (vantar í) | Ásdís Jónsdóttir | 6364 |
27.06.1968 | SÁM 89/1774 EF | Bæn sem Guðrún Gísladóttir kenndi | Margrét Jóhannsdóttir | 6586 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Bænir, löngubænir; Nú vil ég enn í nafni þínu | Margrét Jóhannsdóttir | 6604 |
27.06.1968 | SÁM 89/1775 EF | Í þínu nafni uppvaknaður | Margrét Jóhannsdóttir | 6605 |
11.01.1968 | SÁM 89/1788 EF | Faðir heimildarmanns kvað rímur og móðirin kvað við börnin; Gott er að treysta guð á þig | Vigdís Þórðardóttir | 6829 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Úr hrosshárs bölvuðum heiminum | Sigríður Guðjónsdóttir | 7111 |
07.02.1968 | SÁM 89/1810 EF | Gerðu nú bón mína gamli guð | Sigríður Guðjónsdóttir | 7112 |
27.02.1968 | SÁM 89/1829 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Sigríður Guðmundsdóttir | 7370 |
08.03.1968 | SÁM 89/1847 EF | Kvöldbæn: Nú vil ég enn í nafni þínu | Ásdís Jónsdóttir | 7629 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Anna Björnsdóttir | 8868 |
07.10.1968 | SÁM 89/1963 EF | Vertu yfir og allt um kring | Anna Björnsdóttir | 8869 |
28.01.1969 | SÁM 89/2027 EF | Komin er ég í hvíluna mína | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9597 |
28.01.1969 | SÁM 89/2027 EF | Drottinn láttu mig dreyma vel | Sumarlína Dagbjört Jónsdóttir | 9599 |
16.04.1969 | SÁM 89/2045 EF | Þessa nótt mig geymi frá öllu grandi; Almáttugi guð og eilífi faðir | Sigríður Guðmundsdóttir | 9769 |
25.06.1969 | SÁM 90/2120 EF | Vers og sálmar | Halla Loftsdóttir | 10610 |
03.09.1969 | SÁM 90/2142 EF | Þar sem að aldrei sortnar sól | Valgerður Bjarnadóttir | 10969 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról | Jóhannes Magnússon | 12650 |
29.07.1970 | SÁM 90/2323 EF | Ó Drottinn annast þú alla þá | Jóhannes Magnússon | 12651 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Klæddur er ég og kominn á ról | Guðrún Filippusdóttir | 12681 |
23.09.1970 | SÁM 90/2326 EF | Signing og vers: Guð komi til mín; Nú er ég klæddur og kominn á ról | Árni Þorleifsson | 12697 |
15.12.1970 | SÁM 90/2355 EF | Heilagi himinsins andi | Rannveig M. Stefánsdóttir | 13033 |
26.03.1971 | SÁM 91/2391 EF | Um bænir og vers; Augu mín uppvekur Kristur kær | Jóhanna Eiríksdóttir | 13608 |
03.06.1971 | SÁM 91/2394 EF | Andlátsbæn: Ó Jesús lát þann sárheita blóðsveita | Sigurbjörg Benónýsdóttir | 13656 |
09.06.1971 | SÁM 91/2397 EF | Nú bið ég enn í nafni þínu | Jónína H. Snorradóttir | 13689 |
19.11.1971 | SÁM 91/2426 EF | Berðu nú Jesús bænina mína; Gott er að ganga til hvílu; Í náðar nafni þínu | Arelli Þorsteinsdóttir | 13950 |
04.01.1972 | SÁM 91/2431 EF | Um bænir í bernsku heimildarmanns; Þú gafst mér mál og minni; um versið | Rósa Þorsteinsdóttir | 14002 |
20.03.1972 | SÁM 91/2454 EF | Nú legg ég augun aftur | Filippía Valdimarsdóttir | 14302 |
20.06.1973 | SÁM 91/2566 EF | Spurt um rímur, húslestra, bænir og passíusálma; Nú er ég klæddur og kominn á ról | Ingibjörg Jósepsdóttir | 14761 |
30.08.1974 | SÁM 92/2602 EF | Nam andlegt fóður, vers og þess háttar af móður sinni; Nú vil ég enn í nafni þínu | Jakobína Þorvarðardóttir | 15265 |
30.08.1974 | SÁM 92/2602 EF | Í ungdæmi móður heimildarmanns var venja að fara með borðbæn; Guð blessi mig og matinn minn; þegar m | Jakobína Þorvarðardóttir | 15266 |
31.08.1974 | SÁM 92/2603 EF | Ferðabæn sem heimildarmaður lærði af móður sinni og menn höfðu mikla trú á, komu heilir heim ef þeir | Þórður Halldórsson | 15272 |
31.08.1974 | SÁM 92/2603 EF | Bæn sem krakkar áttu að fara með á kvöldin: Fólkið og hús fel ég Jesús | Þórður Halldórsson | 15273 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Á morgnana signdu menn sig og fóru með: Nú er ég klædd og komin á ról. Á kvöldin var farið með: Vert | Vilborg Kristjánsdóttir | 15327 |
03.09.1974 | SÁM 92/2607 EF | Borðbænir tíðkuðust ekki og aldrei ferðabænir; Maríugrát hefur hún ekki heyrt; fer með brot úr: Í ná | Vilborg Kristjánsdóttir | 15328 |
23.03.1977 | SÁM 92/2700 EF | Um bænir og vers; morgunsigning; Guð minn góður komi til mín; kvöldvers: Faðir í þínar hendur fel ég | Kristín Björnsdóttir | 16170 |
10.07.1978 | SÁM 92/2976 EF | Nú legg ég augun aftur; Guð lifandi | Sigríður Jónsdóttir | 17310 |
03.12.1978 | SÁM 92/3027 EF | Bænir sem heimildarmaður lærði af ömmu sinni: Aðfangadagur dauða míns; Í náðarnafni þínu; Kvöld míns | Vilborg Torfadóttir | 17873 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Kvöldbænir: Hafðu Jesú mig í minni; Berðu nú Jesú; Þessa mína auðmjúku bæn; Kvöldar nú mjög; Láttu n | Vilborg Torfadóttir | 17939 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Morgunvers: Nú er ég klæddur og kominn á ról | Vilborg Torfadóttir | 17940 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Borðvers (á undan máltíð): Guð blessi mig og matinn minn í Jesú nafni, amen; (á eftir máltíð): Guði | Vilborg Torfadóttir | 17941 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Morgunsigning: Ég signi mig í nafni Guðs föður … | Vilborg Torfadóttir | 17942 |
11.12.1978 | SÁM 92/3032 EF | Ferðabæn: Ég byrja reisu mína | Vilborg Torfadóttir | 17943 |
15.07.1980 | SÁM 93/3301 EF | Kristur minn ég kalla á þig; Vertu yfir og allt um kring; Í náðar nafni þínu; Engla þinna skjaldborg | Steinþór Þórðarson | 18599 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Svokallaðar kerlingabænir: Signi mig sjö guðs englar; Guðs engil til höfða og fóta | Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason | 19038 |
28.08.1967 | SÁM 93/3709 EF | Ó Jerúsalem | Jóhannes Gíslason | 19039 |
09.12.1968 | SÁM 85/103 EF | Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19192 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Lesinn er húslestur eins og venja var að gera á heimili hjónanna fyrr á árum; sálmar sungnir fyrir o | Brynjúlfur Haraldsson og Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19193 |
18.12.1968 | SÁM 85/104 EF | Vers sem farið var með í rökkrinu: Góðu börnin gera það; Kristur minn ég kalla á þig; Kristur Jesús | Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir | 19195 |
12.06.1969 | SÁM 85/114 EF | Sjóferðabæn sem líklega var gerð í gamni : Mér þá mörgu og smáu; einnig sögð tildrögin | Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi | 19305 |
25.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Kvöldvers: Svæfillinn minn og sængin mín; Vertu nú yfir og allt um kring; Drottinn láttu mig dreyma | Margrét Sveinbjarnardóttir | 19354 |
25.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Dauðans stríð af þín heilög hönd; Minn Jesú andlátsorðið þitt | Margrét Sveinbjarnardóttir | 19355 |
25.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Láttu nú ljósið þitt; Út yfir mína og mig; Að hátta fer ég nú fús; Allt hvað ég gjöri og gjöra skal; | Margrét Sveinbjarnardóttir | 19356 |
25.06.1969 | SÁM 85/117 EF | Dauðans stríð af þín heilög hönd; Vertu guð faðir faðir minn; Höndin þín Drottinn hlífi mér; samtal | Margrét Sveinbjarnardóttir | 19357 |
25.06.1969 | SÁM 85/119 EF | Frásögn og bæn: Drottinn minn Jesú kenndu mér að lifa | Jón Jóhannsson | 19373 |
15.07.1969 | SÁM 85/162 EF | Um signingar og trú á krossmarkið; krossað fyrir bæjardyr; krossað á jörðina þegar lagst var fyrir ú | Guðrún Stefánsdóttir | 19990 |
02.08.1969 | SÁM 85/169 EF | Um kvöldljóð og morgunljóð sem afi Emilíu fór með; Nú er ég klæddur; Nú vil ég enn í nafni þínu | Emilía Friðriksdóttir | 20149 |
24.08.1969 | SÁM 85/323 EF | Guðs engla til höfða og fóta | Þorsteinn Valdimarsson | 20967 |
31.08.1969 | SÁM 85/334 EF | Sagnir um krossinn í Njarðvíkurskriðum; bænin: Þú sem hér framhjá fer | Anna Helgadóttir | 21124 |
03.09.1969 | SÁM 85/339 EF | Láttu nú ljósið þitt, tvö vers | Sigríður Einarsdóttir | 21178 |
07.09.1969 | SÁM 85/350 EF | Um það hvað haft var yfir eftir signingu kvölds og morgna og þegar farið var í hreina skyrtu; Guð ge | Steinunn Þórðardóttir | 21332 |
07.09.1969 | SÁM 85/350 EF | Um kvöld- og morgunbænir; farið með bænir og hluta úr bænum | Steinunn Þórðardóttir | 21334 |
14.09.1969 | SÁM 85/369 EF | Sumarið kemur að sönnu nú | Ragnar Stefánsson | 21581 |
20.09.1969 | SÁM 85/378 EF | Kaþólsk kvöldbæn: Nætlur: Geymdu dyrnar drottinn minn | Steinþór Þórðarson | 21692 |
20.09.1969 | SÁM 85/378 EF | Kristur minn ég kalla á þig; Vertu yfir og allt um kring | Steinþór Þórðarson | 21693 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Jesús minn Jesús | Ingunn Jónsdóttir | 21704 |
20.09.1969 | SÁM 85/379 EF | Ferðabæn: Í Jesú nafni ég vil fara | Ingunn Jónsdóttir | 21705 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Ó herra Jesús Kristur | Stefán Guðmundsson | 21751 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Almáttugur guð og eilífur faðir | Stefán Guðmundsson | 21752 |
22.09.1969 | SÁM 85/387 EF | Krossfesti sæti kom Jesús | Stefán Guðmundsson | 21753 |
23.09.1969 | SÁM 85/388 EF | Kvöldbænir: Nú legg ég augum aftur; Kristur minn ég kalla á þig; Þreyttur leggst ég nú til náða | Sigríður Þorsteinsdóttir | 21768 |
25.09.1969 | SÁM 85/394 EF | Svæfillinn minn og sængin mín | Laufey Sigursveinsdóttir | 21821 |
1969 | SÁM 85/400 EF | Bæn til Krists: Nafn þitt Jesú ég elska heitt | Sigríður Einarsdóttir | 21904 |
1969 | SÁM 85/400 EF | Drottinn blessi mig og mína | Sigríður Einarsdóttir | 21905 |
1969 | SÁM 85/400 EF | Ég fegin vil guð minn fela þér | Sigríður Einarsdóttir | 21906 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Berðu nú Jesús bænina mína | Sigríður Einarsdóttir | 21939 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Upp til þín ó Jesús langar mig | Sigríður Einarsdóttir | 21940 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Láttu nú ljósið þitt; Drottinn láttu mig dreyma vel; Kristur minn ég kalla á þig; Vak þú minn Jesú; | Sigríður Einarsdóttir | 21942 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Vertu yfir og allt um kring; Passíusálmar: Vertu guð faðir faðir minn, alls eru sungin fimm vers | Sigríður Einarsdóttir | 21943 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Út yfir mína og mig | Sigríður Einarsdóttir | 21944 |
1969 | SÁM 85/403 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu; Drottinn blessi mig og mína; Klæddur er ég og kominn á ról; Láttu mig ek | Sigríður Einarsdóttir | 21945 |
25.06.1970 | SÁM 85/424 EF | Guð gefi oss öllum góðan dag | Gyðríður Pálsdóttir | 22172 |
29.06.1970 | SÁM 85/431 EF | Drottinn láttu mig dreyma vel | Guðný Helgadóttir | 22278 |
30.06.1970 | SÁM 85/432 EF | Frá bráðum illum og óvissum dauða | Guðrún Oddsdóttir | 22303 |
01.07.1970 | SÁM 85/434 EF | Eitt kann ég kvæði sem Kristur kenndi mér | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22333 |
01.07.1970 | SÁM 85/434 EF | Berðu nú Jesús bænina mína | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22334 |
04.07.1970 | SÁM 85/436 EF | Út af leggjast ég vil glaður; Berðu nú Jesús bænina mína; Kristur minn ég kalla á þig; Láttu nú ljós | Matthildur Gottsveinsdóttir | 22363 |
04.07.1970 | SÁM 85/437 EF | Um signingu og bænir; Klædd er ég og komin á ról; rætt um bænavers | Guðný Jóhannesdóttir | 22415 |
15.07.1970 | SÁM 85/475 EF | Almáttugi eilífi miskunnsami faðir drottins vors; samtal | Helga Pálsdóttir | 22724 |
15.07.1970 | SÁM 85/475 EF | Almáttugi eilífi miskunnsami faðir drottins vors | Helga Pálsdóttir | 22728 |
03.08.1970 | SÁM 85/499 EF | Kristur minn ég kalla á þig | Guðný Gestsdóttir | 23106 |
06.08.1970 | SÁM 85/508 EF | Borðbænir: Guð blessi mig og matinn minn; Guði mínum sé lof og dýrð | Guðrún Finnbogadóttir | 23212 |
12.08.1970 | SÁM 85/525 EF | Krossað yfir vöggubörn, bæjardyr signdar, signing; Guð minn góður komi til mín; Tvöfalt almætti; Svæ | Þórður Guðbjartsson | 23491 |
15.08.1970 | SÁM 85/529 EF | Signing og kvöldvers; Vertu guð faðir faðir minn | Guðríður Þorleifsdóttir | 23567 |
01.09.1970 | SÁM 85/560 EF | Ó guð drottinn allra skepnu faðir, mjög löng bæn úr stefjabænum eftir Þorlák Þórarinsson og sagt frá | Bjargey Pétursdóttir | 24006 |
01.09.1970 | SÁM 85/565 EF | Bænavers sem í er bundið nafnið Guðrún Þórðardóttir: Gæskan þín Jesús eilíf er | Bjargey Pétursdóttir | 24077 |
01.09.1970 | SÁM 85/565 EF | Vertu guð faðir faðir minn; Höndin þín Drottinn hlífi mér; Dauðans stríð; Minn Jesús andlátsorðið þi | Bjargey Pétursdóttir | 24078 |
01.09.1970 | SÁM 85/565 EF | Vertu guð faðir faðir minn; fleiri vers; samtal | Bjargey Pétursdóttir | 24080 |
03.09.1970 | SÁM 85/570 EF | Borðbænir: Guð blessi mig og matinn minn; Guð hefur mér lofaður veitt og gefið | Rannveig Guðmundsdóttir | 24151 |
07.09.1970 | SÁM 85/580 EF | Signingin; Guð komi til mín; Nú er ég klæddur | Helga María Jónsdóttir | 24393 |
07.09.1970 | SÁM 85/581 EF | Ferðabæn: Lausnarans venju lær og halt; frásögn | Helga María Jónsdóttir | 24405 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Enn gef þú Jesú yfir mig nótt; frásögn | Helga Sigurðardóttir | 24539 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Berðu nú Jesú bænina mína | Helga Sigurðardóttir | 24540 |
11.09.1970 | SÁM 85/586 EF | Enn gef þú Jesú yfir mig nótt | Helga Sigurðardóttir | 24549 |
09.07.1971 | SÁM 86/626 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu; samtal | Hafliði Guðmundsson | 25185 |
09.07.1971 | SÁM 86/626 EF | Í þínu nafni uppvaknaður | Hafliði Guðmundsson | 25186 |
09.07.1971 | SÁM 86/626 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról | Hafliði Guðmundsson | 25188 |
09.07.1971 | SÁM 86/626 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról | Hafliði Guðmundsson | 25189 |
09.07.1971 | SÁM 86/627 EF | Enn ef nótt þessi eflaust á | Oddgeir Guðjónsson | 25214 |
09.07.1971 | SÁM 86/627 EF | Kom þú minn Jesú kom þú til mín | Oddgeir Guðjónsson | 25216 |
21.07.1971 | SÁM 86/634 EF | Nótt er komin nú ég inni | Ingibjörg Árnadóttir | 25341 |
28.07.1971 | SÁM 86/646 EF | Láttu nú ljósið þitt | Ingveldur Guðjónsdóttir | 25528 |
28.07.1971 | SÁM 86/646 EF | Svæfillinn minn og sængin mín | Ingveldur Guðjónsdóttir | 25530 |
28.07.1971 | SÁM 86/646 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról, sungið tvisvar | Ingveldur Guðjónsdóttir | 25536 |
01.08.1971 | SÁM 86/654 EF | Guð hjálpi mér minn mest gagn ég þar finn | Valgerður Matthíasdóttir | 25692 |
11.08.1971 | SÁM 86/666 EF | Kristur minn ég kalla á þig | Kristín Sigurgeirsdóttir | 25903 |
11.08.1971 | SÁM 86/666 EF | Jesús Kristur krossfestur | Guðrún Sigurgeirsdóttir | 25904 |
11.07.1973 | SÁM 86/696 EF | Samtal um bænir; Nú er ég klæddur og kominn á ról; Nú er ég kominn í hvíluna mína | Siggerður Bjarnadóttir | 26306 |
11.07.1973 | SÁM 86/697 EF | Legg ég augun mín til svefns | Guðrún Dýrleif Þorkelsdóttir | 26321 |
11.07.1973 | SÁM 86/699 EF | Svæfillinn minn og sængin mín; Vertu guð faðir faðir minn; Bænin má aldrei bresta þig; Oft lít ég up | Kristjana Þorkelsdóttir | 26364 |
11.07.1973 | SÁM 86/699 EF | Haf þú Jesú mig í minni; Allt hef ég Jesú illa gjört; Kvöld míns lífs þegar komið er | Kristjana Þorkelsdóttir | 26365 |
13.07.1973 | SÁM 86/709 EF | Margir árabátar voru í eyjunni, spurt um sjoferðabæn. Lýst hvernig bátur var sunginn úr vör í Grímse | Kristín Valdimarsdóttir | 26512 |
19.06.1976 | SÁM 86/727 EF | Náðar í nafni þínu | Sigríður Bogadóttir | 26818 |
1964 | SÁM 86/769 EF | Ó herra Jesús Kristur | Sigríður Benediktsdóttir | 27505 |
1964 | SÁM 86/769 EF | Vertu yfir og allt um kring; Svo allir svefnórar falli frá; Láttu nú ljósið þitt; Ó Jesú að mér snú | Sigríður Benediktsdóttir | 27507 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Kristur minn ég kalla á þig | Ólöf Jónsdóttir | 27628 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Komdu til mín Kristur minn | Ólöf Jónsdóttir | 27629 |
1963 | SÁM 86/775 EF | Gott er að treysta guð á þig | Ólöf Jónsdóttir | 27631 |
1963 | SÁM 86/789 EF | Allt þitt uppeldi þiggur þú | Guðrún Friðfinnsdóttir | 27850 |
1963 | SÁM 86/789 EF | Í Jesú nafni ég lifi | Guðrún Friðfinnsdóttir | 27851 |
1963 | SÁM 86/791 EF | Ég legg nú saman augun mín | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27886 |
1963 | SÁM 86/791 EF | Ó Jesú Jesú ég þig bið; vers sem heimildarmaður fékk uppskrifuð frá Rakel Jakobsdóttur | Guðrún Guðmundsdóttir frá Melgerði | 27898 |
1963 | SÁM 86/792 EF | Undir Jesú ég skríð blóðugum krossi; samtal um gömlu konuna sem kenndi heimildarmanni bænir | Guðrún Thorlacius | 27915 |
1963 | SÁM 86/792 EF | Í Jesú nafni ég vil sofa | Guðrún Thorlacius | 27916 |
1963 | SÁM 86/792 EF | Í Jesú nafni friðargjarn | Guðrún Thorlacius | 27917 |
03.08.1963 | SÁM 86/797 EF | Krossfesti sæli kom Jesús; Innsiglaður á þitt hjarta | Ingibjörg Sigurðardóttir | 28014 |
1964 | SÁM 92/3156 EF | Gefðu mér nú glaðvært sinni; lært af Kristínu, systur Jóns Sveinssonar (Nonna) | Ólína Snæbjörnsdóttir | 28283 |
1964 | SÁM 92/3157 EF | Berðu nú Jesús bænina mína; samtal | Ólína Snæbjörnsdóttir | 28301 |
1930 | SÁM 92/3158 EF | Skólabæn: Nýr skóli á nýjum stað | Þorsteinn Björnsson | 28321 |
04.07.1964 | SÁM 92/3162 EF | Í náðarnafni þínu nú vil ég sofna Jesú; Í náðarnafni þínu nú vil ég klæðast Jesú; Vaktu minn Jesú; s | María Andrésdóttir | 28379 |
20.07.1964 | SÁM 92/3170 EF | Vertu guð faðir faðir minn; Höndin þín drottinn hlífi mér; Nú legg ég aftur augun mín; Nú legg ég au | Sigríður Benediktsdóttir | 28510 |
20.07.1964 | SÁM 92/3170 EF | Morgunvers: Nú er ég klæddur og kominn á ról | Sigríður Benediktsdóttir | 28511 |
20.07.1964 | SÁM 92/3170 EF | Drottinn láttu mig dreyma vel; Nú til hvíldar halla ég mér; Ég nú fel í umsjón þér; Vertu yfir og al | Sigríður Benediktsdóttir | 28512 |
1964 | SÁM 92/3174 EF | Blessi Jesú börnin mín | Sigurlína Gísladóttir | 28594 |
1965 | SÁM 92/3180 EF | Ég legg mig niður til hvíldar | Elísabet Guðmundsdóttir | 28689 |
1965 | SÁM 92/3180 EF | Nú er ég klædd og komin á ról | Elísabet Guðmundsdóttir | 28690 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Legg ég nú saman augun mín | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28716 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Faðir vor fylgdu mér | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28717 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Berðu nú Jesús bænina mína | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28718 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Vors herra Jesú verndin blíð | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28719 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Svæfillinn minn og sængin mín | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28720 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Vertu yfir og allt um kring | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28721 |
07.07.1965 | SÁM 92/3182 EF | Síðasti svefndúrinn | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28722 |
07.07.1965 | SÁM 92/3183 EF | Náðugi guð sem léttir pínu | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28723 |
07.07.1965 | SÁM 92/3183 EF | Í þínu nafni uppvaknaður | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28724 |
08.07.1965 | SÁM 92/3187 EF | Legg ég nú saman augun mín; Himna rós leið sem ljós; Berðu nú Jesús bænina mína; Kom þú ljósmóðir lj | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28775 |
14.07.1965 | SÁM 92/3200 EF | Berðu nú Jesús bænina mína; Í náðarnafni þínu nú vil ég sofna; Í náðarnafni þínu nú vil ég klæðast | Björg Runólfsdóttir | 28932 |
14.07.1965 | SÁM 92/3200 EF | Nú er ég klædd og komin á ról; signing | Guðrún Þorfinnsdóttir | 28940 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Nú til hvíldar halla ég mér; Nú legg ég augun aftur | Lilja Sigurðardóttir | 29134 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Nú er ég klædd og komin á ról; Fætur mínir á friðarins veg | Lilja Sigurðardóttir | 29135 |
1965 | SÁM 92/3211 EF | Vertu guð faðir faðir minn | Lilja Sigurðardóttir | 29136 |
24.07.1965 | SÁM 92/3221 EF | Láttu guð ljósið þitt; Hveitikorn þekktu þitt; Berðu nú Jesú bænina | Rakel Bessadóttir | 29328 |
24.07.1965 | SÁM 92/3221 EF | Vertu yfir og allt um kring; Jesús bróðir besti | Rakel Bessadóttir | 29329 |
24.07.1965 | SÁM 92/3221 EF | Nú er ég klædd og komin á ról; Ofan úr sænginni ég fer nú; Inn í fagnaðar flokkinn þinn | Rakel Bessadóttir | 29330 |
xx.08.1965 | SÁM 92/3223 EF | Sjóferðabæn af Suðurlandi; Mér þá mörgu og smáu | Guðfinna Þorsteinsdóttir | 29366 |
19.07.1965 | SÁM 92/3234 EF | Nú er ég klædd og komin á ról; samtal | Steinunn Jóhannsdóttir | 29533 |
1967 | SÁM 92/3274 EF | Svæfillinn minn og sængin mín; Vertu yfir og allt um kring; Vertu guð faðir; Hveitikorn þekktu þitt | Árni Björnsson | 30042 |
1967 | SÁM 92/3274 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról; samtal | Árni Björnsson | 30043 |
28.11.1968 | SÁM 92/3278 EF | Láttu nú ljósið þitt; Hveitikorn þekktu þitt; Kristur minn ég kalla á þig; Heimsins þegar hjaðnar ró | Ólafía Ólafsdóttir | 30133 |
28.11.1968 | SÁM 92/3278 EF | Vertu guð faðir faðir minn; Höndin þín Drottinn leiði mig; Dauðastríð af þín heilög hönd; Minn Jesú | Ólafía Ólafsdóttir | 30134 |
28.11.1968 | SÁM 92/3278 EF | Ó minn Jesú ástargæskan varma; Almáttugi guð og eilífi faðir; Ó minn allra sætasti Jesú; Þýði guð se | Ólafía Ólafsdóttir | 30135 |
28.11.1968 | SÁM 92/3278 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról; Í náðarnafni þínu; Jesús í friðarfaðminn þinn | Ólafía Ólafsdóttir | 30136 |
01.11.1966 | SÁM 87/1246 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Geirlaug Filippusdóttir | 30373 |
01.11.1966 | SÁM 87/1246 EF | Ég byrja reisu mín | Geirlaug Filippusdóttir | 30374 |
01.11.1966 | SÁM 87/1246 EF | Ferðabæn: Ég byrja reisu mín | Geirlaug Filippusdóttir | 30375 |
SÁM 87/1254 EF | Jesús minn Jesús | Bergþóra Jónsdóttir | 30471 | |
15.11.1968 | SÁM 87/1262 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról; signing; kvöldbænir og vers; Augun mín uppvekur morgun skær; Lofið | Herborg Guðmundsdóttir | 30545 |
15.11.1968 | SÁM 87/1263 EF | Ferðabæn: Fylgi mér guð um farinn veg | Herborg Guðmundsdóttir | 30561 |
22.04.1973 | SÁM 91/2500 EF | Út af leggjast ég vil glaður; Klædd er ég og komin á ról; Eitt kann ég kvæði sem Kristur kenndi mér; | Matthildur Gottsveinsdóttir | 33194 |
23.04.1973 | SÁM 91/2501 EF | Augu mín upp vekur morgunn skær | Matthildur Gottsveinsdóttir | 33206 |
23.04.1973 | SÁM 91/2501 EF | Í náð og nafni þínu | Matthildur Gottsveinsdóttir | 33207 |
23.01.1975 | SÁM 91/2513 EF | Á föstudaginn langa | Kristín Pétursdóttir | 33371 |
23.01.1975 | SÁM 91/2513 EF | Komdu til mín Kristur og kenndu mér að skrifa; fleiri bænir | Kristín Pétursdóttir | 33373 |
31.07.1975 | SÁM 91/2534 EF | Guð minn góður róðu með mér í dag; frásögn meðal annars um sjóferðabænir og siglingu; Maríufiskur | Högni Högnason | 33697 |
31.07.1975 | SÁM 91/2535 EF | Í þínu nafni uppvaknaður | Finnbogi G. Lárusson | 33713 |
03.08.1975 | SÁM 91/2539 EF | Sjóferðabæn | Kristjón Jónsson | 33751 |
06.08.1975 | SÁM 91/2544 EF | Gott er að treysta guð á þig | Guðrún Sigurgeirsdóttir | 33815 |
20.09.1965 | SÁM 86/925 EF | Rætt um aflraunastein á Höfðasandi, útgerð frá Skinneyjarhöfða, Jón Bjarnason formann frá Odda á Mýr | Sigurður Þórðarson | 34756 |
1963 | SÁM 87/993 EF | Minnist Jóns Vídalíns og les: Um góða heimvon kristins manns; þá bæn Jóns og vers eftir Hallgrím Pét | Sigurbjörn Einarsson | 35526 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður; Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 35721 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 35724 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Drottinn sé með yður; Innsetningarorð; tónlag séra Ólafs Pálssonar prófasts í Reykjavík | Bjarni Þorkelsson | 35726 |
1903-1912 | SÁM 87/1027 EF | Eftirfylgjandi heilagan pistil | Guðmundur Ingimundarson | 35738 |
1903-1912 | SÁM 87/1028 EF | Guði sé lof og dýrð | Guðmundur Ingimundarson | 35749 |
1903-1912 | SÁM 87/1029 EF | Drottinn sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 35762 |
1904 | SÁM 87/1029 EF | Guði sé lof og dýrð | Guðmundur Ingimundarson | 35767 |
1903-1912 | SÁM 87/1030 EF | Davíðssálmur 103: 1-2: Lofa þú drottin sála mín | Jóhann Þorkelsson | 35784 |
09.01.1969 | SÁM 87/1107 EF | Nú er ég klæddur og kominn á ról; samtal um kvöld- og morgunvers | Ásgerður Gísladóttir og Guðfinna Gísladóttir | 36503 |
21.02.1969 | SÁM 87/1108 EF | Guð gefðu mér gott að læra | Ásgerður Gísladóttir og Guðfinna Gísladóttir | 36549 |
24.03.1969 | SÁM 87/1122 EF | Nú vil ég enn í nafni þínu | Jakobína Þorvarðardóttir | 36645 |
24.03.1969 | SÁM 87/1122 EF | Morgna þegar árla upp stá; samtal um bænir og síðan fer Guðrún með Draum dreymdi mig | Jakobína Þorvarðardóttir og Guðrún Pétursdóttir | 36646 |
24.03.1969 | SÁM 87/1123 EF | Leikur á hjóli lífið mitt; fleiri kvöldvers | Jakobína Þorvarðardóttir | 36654 |
24.03.1969 | SÁM 87/1123 EF | Þreyttur ég vík að væru rúmi; fleiri kvöldvers | Guðrún Pétursdóttir | 36655 |
24.03.1969 | SÁM 87/1123 EF | Láttu nú Jesús ljósið þitt; Þessa nótt mig geymi; Hafðu guð í huga og minni | Jakobína Þorvarðardóttir | 36656 |
28.03.1969 | SÁM 87/1125 EF | Styttri blessun og venjuleg blessun; sagt frá bænaversum og síðan fer hún með þau vers sem henni vor | Ólína Jónsdóttir | 36676 |
28.03.1969 | SÁM 87/1125 EF | Signingar þegar farið var í hreina skyrtu; Nú er ég klæddur og kominn á ról | Ólína Jónsdóttir | 36677 |
14.06.1992 | SÁM 93/3634 EF | Frá athöfn á sjómannadaginn við minnisvarða um drukknaða sjómenn | 37660 | |
31.12.1964 | SÁM 93/3623 EF | Um morgunbænir: Nú er ég klæddur og kominn á ról; Vertu, guð faðir, faðir minn | Einar Sigurfinnsson | 38030 |
20.07.1965 | SÁM 93/3731 EF | Farið með bænir: Nú er ég klæddur og kominn á rál; Gott er að treysta guð á þig; Vaki drottinn vöggu | Þórhalla Jónsdóttir | 38067 |
08.05.1980 | SÁM 00/3970 EF | Bænirnar höfðu ákveðna lögun í barnshuganum, sumar ferkantaðar aðrar aflangar og áttu heima úti á tú | Sigurður Óskar Pálsson | 38432 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Bænir: Fyrst Nú er ég klædd og komin á ról, svo Ofan úr sænginni eg nú fer. Í kjölfarið er spjall um | Dagbjört Níelsdóttir | 39020 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 1-2 | Talar um trú og fer með Bænin má þig aldrei bresta þig | Dagbjört Níelsdóttir | 39022 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Spjall um tónlist og bænir og einnig lesinn hluti úr bæninni Nú er ég klæddur og kominn á ról. | Boga Kristín Kristinsdóttir | 39060 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Svæfillinn minn og sængin mín. Spjall um kvöldvers og Jón fer með þetta vers. | Jón Jóhannes Jósepsson | 39066 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 3-4 | Nú legg ég augun aftur | Jón Jóhannes Jósepsson | 39070 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 5-6 | Vaki englar vöggu hjá. Fyrst er spjall svo syngur Ása þetta vers og svo fer hún með nokkur í viðbót | Ása Ketilsdóttir | 39102 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað, Drottinn sé með yður. Eftirfylgjandi heilagt guðspjall | Guðmundur Ingimundarson | 39152 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað: Drottin sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 39155 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag séra Ólafs Pálssonar, prófasts í Reykjavík | Bjarni Þorkelsson | 39157 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag | Bjarni Þorkelsson | 39170 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Guði sé lof og dýrð - tónlag (vantar niðurlagið) | Guðmundur Ingimundarson | 39182 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónað, fyrst ógreinilegur texti og síðan Drottinn sé með yður | Bjarni Þorkelsson | 39198 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Tónlag | Guðmundur Ingimundarson | 39203 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Davíðssálmur 103: 1-2: Lofa þú drottin sála mín | Jóhann Þorkelsson | 39223 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Virðist svo sem hermt sé eftir presti tóna: fyrst Drottinn sé með yður og síðan Heyrði ég í hamrinu | Gísli Ólafsson | 39232 |
1903-1912 | SÁM 08/4206 ST | Heyrði ég í hamrinum; Drottinn sé með yður, tónað á eftir. Líklega er þetta eftirherma | 39233 | |
1992 | Svend Nielsen 1992: 13-14 | Nú er ég klæddur og kominn á ról; Vertu guð faðir, faðir minn; Höndin þín, drottinn, hlífi mér; Dauð | Brynjúlfur Sigurðsson | 39867 |
07.11.1985 | SÁM 93/3496 EF | Vers og bænir: Nú vil ég enn í nafni þínu. | Sigríður Jakobsdóttir | 40999 |
11.04.1988 | SÁM 93/3560 EF | Árni fer með vers sem hann lærði sem barn: Kom þú minn Jesú, kom til mín; Nú til hvíldar halla ég mé | Árni Jónsson | 42774 |
28.9.1992 | SÁM 93/3824 EF | Um bænir: "Vertu nú yfir og allt um kring"; "Vak þú minn Jesú vak hjá mér". | Anna Björnsdóttir | 43217 |
29.04.1999 | SÁM 00/3947 EF | Ása kveður vísur með mismundandi lögum: Farðu að sofa, frændi minn; Gaman er að glettunni; Fjórir í | Ása Ketilsdóttir | 43617 |
29.04.1999 | SÁM 00/3947 EF | Bænaversið Vaki englar vöggu hjá, lærði Ása af föður sínum, hann lærði af ömmu sinni Sigurlaugu Jóse | Ása Ketilsdóttir | 43618 |
09.07.1970 | SÁM 85/450 EF | Morgunbæn: Nú er ég klæddur og kominn á ról, á eftir átti að signa sig. Þetta var gert þegar fólk ko | Gunnheiður Heiðmundsdóttir | 43762 |
21.07.1965 | SÁM 90/2259 EF | Ó, minn Jesú ástargæskan varma | Rögnvaldur Þórðarson | 43888 |
13.10.1972 | SÁM 91/2801 EF | Pálína segir frá bænum sem hún lærði hjá ömmu konunnar sem hún ólst upp hjá. Hún flytur nokkrar morg | Þorsteinn Gíslason og Pálína Guðborg Halldórsdóttir Gíslason | 50437 |
13.10.1972 | SÁM 91/2801 EF | Pálína fer með Guðs orð: Ó Guð minn faðir fyrirgef; Faðir vor, þú sem ert á himnum; Ég fel mig og al | Pálína Guðborg Halldórsdóttir Gíslason | 50438 |
Eiríkur Valdimarsson uppfærði 17.12.2020