Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.10.1966 SÁM 86/811 EF Lotulengdarkapp; Faðir minn átti fimmtíu kindur Marteinn Þorsteinsson 2844
02.12.1966 SÁM 86/848 EF Ég hendi steini Geirlaug Filippusdóttir 3298
17.03.1967 SÁM 88/1540 EF Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 4242
02.05.1967 SÁM 88/1580 EF Einn er drottinn allsherjar; samtal um þuluna og meðferð hennar Sigríður Eiríksdóttir 4735
13.09.1967 SÁM 89/1715 EF Farið þið nú heilar í haga, þetta höfðu smalarnir yfir þegar þeir skildu við kvíaærnar í haganum á k Steinunn Þorgilsdóttir 5725
10.06.1968 SÁM 89/1910 EF Farðu heil í haga, var farið með yfir ánum áður en þeim var sleppt í sumarhaga eftir að þær höfðu ve Sigríður Guðmundsdóttir 8311
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Tíu ára telst ég barn; samtal um þuluna Sigríður Guðmundsdóttir 9806
07.08.1969 SÁM 90/2133 EF Tíu ára tel ég barn Sigurbjörg Björnsdóttir 10808
08.07.1970 SÁM 91/2359 EF Farðu vel í haga, fóru gamlir menn með þegar fráfærulömbin voru rekin í haga Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13103
09.07.1970 SÁM 91/2359 EF Farið þið heil í haga, farið með yfir fráfærulömbunum þegar þeim var sleppt á fjall Guðmundur Ragnar Guðmundsson 13107
13.07.1970 SÁM 91/2368 EF Farið þið vel í haga Sigríður Gísladóttir 13230
11.11.1970 SÁM 91/2375 EF Hott hott í haga, farið með þegar kindur eða kýr (aðallega) voru reknar í haga Bjarni Matthíasson 13353
11.07.1971 SÁM 91/2382 EF Sunnudagur til sigurs Jóna Ívarsdóttir 13524
16.02.1971 SÁM 91/2385 EF Mánaðaheitavísur: Mörsugur á miðjum vetri Sveinsína Ágústsdóttir 13555
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Ein bóla á tungu minni Oddur Jónsson 14265
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Lotulengdarkapp: Einu sinni baugabaug Oddur Jónsson 14266
12.05.1972 SÁM 91/2473 EF Hott hott í haga, farið með þegar kýrnar voru reknar í haga Sigurlína Valgeirsdóttir 14538
07.12.1974 SÁM 92/2617 EF Mánudaginn þriðjudaginn kerling sat og spann; lærði þuluna úr útvarpinu um 1930 Björg Ólafsdóttir 15460
07.08.1975 SÁM 92/2646 EF Þula um aldur mannsins Vilborg Kristjánsdóttir 15786
25.03.1977 SÁM 92/2701 EF Tíu ára tel ég barn Aðalbjörg Ögmundsdóttir 16192
01.04.1977 SÁM 92/2705 EF Tíu ára tel ég barn; Gekk ég upp á hólinn; Sat ég undir fiskahlaða Jón Erlingur Guðmundsson 16240
22.06.1977 SÁM 92/2729 EF Tíu ára tel ég barn Guðrún Ólafsdóttir 16485
15.08.1980 SÁM 93/3330 EF Tíu ára tel ég barn; heimild Jóhanna Björnsdóttir 18837
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti fimmtíu geitur; Ein bóla á tungu minni; Skip mitt er komið; Skessul Guðrún Stefánsdóttir 19415
26.06.1969 SÁM 85/121 EF Flyttu mig yfir brú brú breiða Guðrún Stefánsdóttir 19416
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Hott hott í haga Guðrún Stefánsdóttir 19428
26.06.1969 SÁM 85/122 EF Stálmaðu bæði vel og fljótt og berðu á degi en ekki um nótt. Þetta sagði amma heimildarmanns við kýr Guðrún Stefánsdóttir 19430
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Lotulengdarkapp: Kristur í brjósti mér burt fari hiksti Bóthildur Benediktsdóttir 19769
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti fimmtíu geitur Hólmfríður Pétursdóttir 19770
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Taktu steiktan laxfisk Bóthildur Benediktsdóttir 19771
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Ein væn kæn græn Bóthildur Benediktsdóttir 19772
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Ein væn, kæn, græn Þóra Sigurðardóttir 19773
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Nefndu svo spaks manns spjarir Bóthildur Benediktsdóttir 19774
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Helgi hvíti og Hans í koti Þóra Sigurðardóttir 19775
08.07.1969 SÁM 85/145 EF Lotulengdarkapp: Refur stökk upp ofan fyrir bakka Bóthildur Benediktsdóttir 19776
09.07.1969 SÁM 85/145 EF Biblíuþula: Tólf postular drottins; samtal á eftir Þorgerður Benediktsdóttir 19783
11.07.1969 SÁM 85/156 EF Móeygður og mislyndur; um samband augnalitar og skapgerðar Þórunn Einarsdóttir 19922
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Guðrún Stefánsdóttir 20002
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Sunnudagur til sigurs; trú á þetta Guðrún Stefánsdóttir 20003
15.07.1969 SÁM 85/162 EF Leiklýsing: Hvar býr hún Nípa? Guðrún Stefánsdóttir 20009
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Tíu ára telst ég barn Guðrún Stefánsdóttir 20020
15.07.1969 SÁM 85/163 EF Fagur er fiskur í sjónum; leiklýsing Guðrún Stefánsdóttir 20036
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti sér fimmtíu geitur Ása Stefánsdóttir 20229
08.08.1969 SÁM 85/174 EF Lotulengdarkapp: Ein væn kæn græn lifrauð reyniviðarhrísla Ása Stefánsdóttir 20230
13.08.1969 SÁM 85/189 EF Farið með vísur og sögð tildrög flestra þeirra: Séra Jón, Sigríður, Helga, Björg; Tíu ára tel ég bar Guðrún Sigurjónsdóttir 20450
18.08.1969 SÁM 85/307 EF Þumaltott … og lýsing á því hvernig fingraþulan var notuð við börnin Stefán Vigfússon 20705
26.08.1969 SÁM 85/326 EF Þumaltott, sleikipott Sigrún Guðlaugsdóttir 21002
27.08.1969 SÁM 85/326 EF Tommeltott Amalía Björnsdóttir 21023
01.09.1969 SÁM 85/335 EF Þumaltott Erlendína Jónsdóttir 21142
10.09.1969 SÁM 85/352 EF Þumaltott og sleikipott; lýsing Sigríður Sigurðardóttir 21362
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kreddur viðhafðar þegar kúm var haldið; Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson 21451
11.09.1969 SÁM 85/358 EF Kálfur í kú og haltu nú Jón Sigurðsson og Jónína Jónsdóttir 21452
12.09.1969 SÁM 85/364 EF Ein glórir kindin; formáli sem hafður var yfir þegar línan var dregin inn, að minnsta kosti notað í Kristinn Jóhannsson 21538
15.09.1969 SÁM 85/371 EF Þumaltott sleikjum pott; lýsing; um nöfn á fingrunum Guðrún Jónsdóttir 21596
20.09.1969 SÁM 85/378 EF Fingranöfnin Steinþór Þórðarson 21691
22.09.1969 SÁM 85/387 EF Komst þú að Öxl; samtal á eftir Margrét Guðmundsdóttir 21754
22.09.1969 SÁM 85/387 EF Þið eruð úti ein og tvær Margrét Guðmundsdóttir 21756
22.09.1969 SÁM 85/387 EF Komst þú að Öxl Margrét Guðmundsdóttir 21758
22.09.1969 SÁM 85/387 EF Þið eruð úti ein og tvær Margrét Guðmundsdóttir 21759
06.10.1969 SÁM 85/397 EF Tíu ára barn tvítugur aldursgjarn Emilía Friðriksdóttir 21855
xx.06.1970 SÁM 85/421 EF Þula um nöfn vöðvanna í þorskhausnum: Við skulum eiga einn haus báðar Jóhanna Guðmundsdóttir 22119
28.06.1970 SÁM 85/429 EF Hott hott í hagann Gísli Sigurðsson 22246
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Vaxi ykkur mör í maga Elín Gunnlaugsdóttir 22755
24.07.1970 SÁM 85/477 EF Músin hljóp um altarið og beit í kertið, hermt eftir Eyjólfi tónara Elín Gunnlaugsdóttir 22769
29.07.1970 SÁM 85/484 EF Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum til mága sinna Jón Daðason 22856
29.07.1970 SÁM 85/485 EF Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum til mága sinna Jón Daðason 22859
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Flyttu mig yfir brú brú breiða Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22958
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Sunnudagur til sigurs Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22964
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Þumaltott … Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22968
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Kráka sat á kvisti; samtal Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22983
31.07.1970 SÁM 85/493 EF Það sem sagt var við maríuerluna: Maríuerla mín mín; Tekið mark á úr hvaða átt heyrðist í hrossagauk Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22984
31.07.1970 SÁM 85/494 EF Þriðjudaginn í þriðju viku þorra Sólrún Helga Guðjónsdóttir 22990
01.08.1970 SÁM 85/495 EF Þriðjudaginn í þriðju viku þorra Friðbjörn Guðjónsson 23030
01.08.1970 SÁM 85/496 EF Mánudaginn þriðjudaginn Friðbjörn Guðjónsson 23043
13.08.1970 SÁM 85/526 EF Fór ég til berja fyrri sunnudag; Pabbi minn er róinn; Mánudaginn, þriðjudaginn Arnfríður Erlendsdóttir 23499
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23562
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23564
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Farið þið vel í haga Guðríður Þorleifsdóttir 23565
15.08.1970 SÁM 85/529 EF Túmított Guðríður Þorleifsdóttir 23572
24.08.1970 SÁM 85/549 EF Skallakvæði sem farið var með til að fá gott veður: Sighvatur Grímsson er skallamaður, síðan var far Magnea Jónsdóttir 23847
25.08.1970 SÁM 85/550 EF Farið var með þulu yfir fé eftir að ullin var tekin af: Farðu vel í haga Ingvar Benediktsson 23875
26.08.1970 SÁM 85/553 EF Þula sem höfð var til að bæla fé: Bæl, bæl, bæl Birgir Bjarnason 23930
01.09.1970 SÁM 85/565 EF Farðu nú vel í haga, var sagt þegar kind var sleppt eftir að hún var rúin og síðan var signt yfir ha Bjargey Pétursdóttir 24079
03.09.1970 SÁM 85/570 EF Farðu vel í haga; sagt við féð þegar það fór í hagann og signt yfir þær Rannveig Guðmundsdóttir 24149
04.09.1970 SÁM 85/574 EF Farið þið heilar í haga, haft yfir þegar kvíaánum var sleppt Guðrún Jónsdóttir 24233
04.09.1970 SÁM 85/575 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Guðrún Jónsdóttir 24247
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Farðu vel í haga, var sagt við síðustu kindina þegar hleypt var út úr kvíunum Helga María Jónsdóttir 24383
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Best var að hefja verk á laugardegi eða sunnudegi; Sunnudagur til sigurs; sláttur hafinn á laugardeg Helga María Jónsdóttir 24411
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Helga María Jónsdóttir 24416
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Þumalpott; rabbað um fingraþulur Helga María Jónsdóttir 24417
11.09.1970 SÁM 85/584 EF Þumaltott; Þessi datt í sjóinn; Fagur fiskur í sjó Ingibjörg Magnúsdóttir 24482
11.09.1970 SÁM 85/585 EF Maríuerla mín mín Sigríður Gísladóttir 24515
11.09.1970 SÁM 85/586 EF Farið tvisvar með Mánudaginn, þriðjudaginn Sigríður Gísladóttir 24528
05.07.1971 SÁM 86/620 EF Hott hott í haga, var farið með þegar ánum var hleypt úr kvíum Oddgeir Guðjónsson 25097
07.07.1971 SÁM 86/623 EF Hott hott í haga; sagt frá því hvenær þulan var höfð yfir Júlía Guðjónsdóttir 25142
09.07.1971 SÁM 86/627 EF Hott hott í haga, nú með endinum sem Oddgeir mundi ekki í fyrri upptöku Oddgeir Guðjónsson 25219
10.07.1971 SÁM 86/628 EF Hott hott í haga, þetta fór Halldóra, kerling í Flótshlíðinni með þegar hún hleypti ánum úr kvíunum Ingilaug Teitsdóttir 25232
21.07.1971 SÁM 86/636 EF Músin hljóp um altarið; frásögn af gamalli konu sem tónaði þetta Sigurjón Kristjánsson 25376
27.07.1971 SÁM 86/641 EF Hott hott í haga, var haft þegar kýrnar voru reknar í haga. Seinna í viðtalinu kemur fram að einnig Bjarni Matthíasson 25445
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Ein bóla á tungu minni engin á morgun Sigríður Haraldsdóttir 25501
27.07.1971 SÁM 86/645 EF Stebbi stóð á ströndu Sigríður Haraldsdóttir 25502
27.07.1971 SÁM 86/646 EF Spjallað um tón, Jón berhenti tónaði; Músin hljóp um altarið; séra Guðmundur Helgason fór með Skrapa Sigríður Haraldsdóttir 25513
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Einn var upp til dala Haraldur Matthíasson 25565
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Viðrini veit ég mig vera Haraldur Matthíasson 25566
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Sæll og blessaður Pétur minn Haraldur Matthíasson 25567
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Músin hljóp um altarið Haraldur Matthíasson 25568
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Hermt eftir Eyjólfi tónara: Er kýrin borin, fjósamaður minn? Haraldur Matthíasson 25570
28.07.1971 SÁM 86/648 EF Svo segir Guðlaugur á Fossi; haft eftir Eyjólfi tónara Bjarni Matthíasson 25571
30.07.1971 SÁM 86/654 EF Leta deta seta deta ó linti Haraldur Matthíasson 25686
07.08.1971 SÁM 86/656 EF Sögusmetta rægirófa; samtal Lilja Jóhannsdóttir 25740
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Kristín Níelsdóttir 25826
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Tíu ára tel ég barn Kristín Níelsdóttir 25841
11.08.1971 SÁM 86/666 EF Einn er drottinn allsherjar Kristín Sigurgeirsdóttir 25897
15.03.1973 SÁM 86/689 EF Lotulengdarkapp: Ein bóla á tungu mér engin á morgun Björn Jónsson 26182
15.03.1973 SÁM 86/689 EF Þumaltott sleikipott Björn Jónsson 26183
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Talin upp nöfnin á fiski í þorskhausnum: Innfiskur, kinnfiskur Inga Jóhannesdóttir 26554
13.07.1973 SÁM 86/711 EF Mánudaginn, þriðjudaginn, kerling sat og spann Inga Jóhannesdóttir 26555
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Tommeltott; púa í kalda fingur Sigríður Bogadóttir 26809
31.01.1977 SÁM 86/744 EF Fingraþula: Sástu nokkra sauði í brekku; og lýsing Hildigunnur Valdimarsdóttir 27071
02.02.1977 SÁM 86/745 EF Mús og lús bjuggu í einni holu; samtal Hildigunnur Valdimarsdóttir 27091
1964 SÁM 86/772 EF Smalaþulan: Gangið þið heilar í haga Sigríður Benediktsdóttir 27566
01.07.1964 SÁM 86/787 EF Mánudagur til mæðu Hallfríður Þorkelsdóttir 27822
03.08.1963 SÁM 92/3123 EF Smalaþula: Farið þið heilar í haga Friðfinnur Runólfsson 28075
05.08.1963 SÁM 92/3135 EF Lotulengdarkapp: Faðir minn átti hundrað geitur í skógi Friðfinnur Runólfsson 28136
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Lotulengdarkapp: Stebbi stóð á ströndu Jónas Kristjánsson 28166
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Lotulengdarkapp: Átti ég allar geitur föður míns á eitt band að binda Jónas Kristjánsson 28167
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Lotulengdarkapp: Settu saltaðan laxfisk upp á biskupsdisk og hnífana með Jónas Kristjánsson 28168
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Lotulengdarkapp: Ein bóla á tungu minni en engin á morgun Jónas Kristjánsson 28169
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Lotulengdarkapp eða tungubrjótur: Brennd og brotin blýkringla Jónas Kristjánsson 28170
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Karl og kerling Árni Björnsson 28221
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Útúrsnúningur úr Bí bí og blaka Árni Björnsson 28225
xx.03.1964 SÁM 92/3145 EF Á hvað ertu að glápa Vilborg Harðardóttir 28226
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Svona ríður herramaður hestinum Vilborg Harðardóttir 28227
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Svona ríður bóndinn á bykkjunni sinni Vilborg Harðardóttir 28228
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Piss piss og pelamál Vilborg Harðardóttir 28249
xx.03.1964 SÁM 92/3146 EF Jón og Helga eru hjón; samtal um þessa formúlu, sem er sungin, og tilbrigði við hana Árni Björnsson 28259
1964 SÁM 92/3175 EF Heil og sæl maríuerla Ingibjörg Teitsdóttir 28614
08.07.1965 SÁM 92/3190 EF Skip mitt er komið að landi Guðrún Þorfinnsdóttir 28795
12.07.1965 SÁM 92/3202 EF Best er að þreyja þorrann og góuna Laufey Jónsdóttir 28971
xx.07.1965 SÁM 92/3205 EF Mánudaginn og þriðjudaginn Sigurlaug Sigurðardóttir 29031
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Minnisvísa: Sig merkir sá fyrsti Sigurlaug Sigurðardóttir 29082
19.07.1965 SÁM 92/3208 EF Sunnudagur til sigurs Sigurlaug Sigurðardóttir 29084
1965 SÁM 92/3212 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Lilja Sigurðardóttir 29160
1965 SÁM 92/3212 EF Sunnudagur til sigurs Lilja Sigurðardóttir 29161
17.07.1965 SÁM 92/3218 EF Skál fyrir því! Lárus Björnsson , Ragnar Lárusson , Grímur Lárusson og Eggert Lárusson 29273
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Mánudagur til mæðu Rakel Bessadóttir 29340
24.07.1965 SÁM 92/3221 EF Fingraþula: Þumaltott Rakel Bessadóttir 29341
xx.08.1965 SÁM 92/3223 EF Tónlag Halldórs Hómers: Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Hún Guðrún mín reið til Miklabæjar í g Guðfinna Þorsteinsdóttir 29358
xx.08.1965 SÁM 92/3224 EF Mús og lús bjuggu í einni holu Guðfinna Þorsteinsdóttir 29374
xx.07.1965 SÁM 92/3230 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Guðrún Þorfinnsdóttir 29456
19.07.1965 SÁM 92/3235 EF Samtal; Mús og lús bjuggu í einni holu Steinunn Jóhannsdóttir 29541
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29927
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Skoptón: Kærir bræður kippið honum Gogg inn fyrir stafinn Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29928
02.06.1967 SÁM 92/3265 EF Hún Guðrún mín reið til Miklabæjar í gær Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 29929
1967 SÁM 92/3273 EF Svona ríður herramaður; lýsing á leik Árni Björnsson 30025
1967 SÁM 92/3273 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Árni Björnsson 30030
1967 SÁM 92/3274 EF Tvær gerðir af Gunna tunna grautarvömb Árni Björnsson 30040
1967 SÁM 92/3277 EF Mús og lús bjuggu saman í einni holu Sigurður Runólfsson 30108
SÁM 87/1359 EF Hvert fór Gísli - að vitja um veiði Margrét Hjálmarsdóttir 32055
06.08.1975 SÁM 91/2544 EF Einn er drottinn alsherjar Guðrún Sigurgeirsdóttir 33812
11.08.1975 SÁM 91/2548 EF Mörsugur á miðjum vetri; Tólf eru synir tímans Ólöf Þorleifsdóttir 33900
05.11.1976 SÁM 91/2562 EF Bekkur 6 ára K syngur og leikur: Í grænni lautu; kennari: Herdís Oddsdóttir 34103
10.07.1966 SÁM 86/984 EF Músin hljóp um altarið Sigurjón Kristjánsson 35428
1903-1912 SÁM 87/1032 EF Skoptón: Þegar hundurinn dó 35809
1969 SÁM 87/1132 EF Hvert fór Gísli? Margrét Hjálmarsdóttir 36772
07.07.1965 SÁM 93/3729 EF Faðir minn átti 50 geitur í skógi, batt ég eina, batt ég tvær Einar Guttormsson 38040
20.07.1965 SÁM 93/3731 EF Um spá með völu, lýsing og formúlan: Segðu mér spákona Þórhalla Jónsdóttir og Kristín Konráðsdóttir 38109
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Kristín leikur við barn: Fagur er fiskurinn. Á undan útskýrir hún leikinn Kristín Konráðsdóttir 38118
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Ýmislegt um leiki þar sem reyndi á andþolið, svo sem að segja setningu eins oft og öndin endist: Ein Þórhalla Jónsdóttir , Kristín Konráðsdóttir og Friðþjófur Gunnlaugsson 38120
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Friðþjófur segir frá lotulengdarkappi sem hefur borist frá Noregi, mamma hans kunni þetta Friðþjófur Gunnlaugsson 38121
24.07.1965 SÁM 93/3732 EF Leikur: Nefndu svo spaks manns spjarir Friðþjófur Gunnlaugsson 38123
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Lotulengdarkapp: Skipið kom af hafinu Þórarinn Þórarinsson 38170
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Sjö sinnum er sagt er mér, lýsing á leiknum áður en sungið er Þórarinn Þórarinsson 38171
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Sjö sinnum það sagt er mér Þórarinn Þórarinsson 38177
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Lotulengdarkapp: Skipið kom af hafinu Þórarinn Þórarinsson 38183
05.01.1979 SÁM 00/3950 EF Horfast í augu grámyglur tvær Þórarinn Þórarinsson 38188
14.02.1979 SÁM 00/3951 EF Ein bóla á tungunni, engin á morgun - átti að segja hundrað sinnum án þess að anda Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38206
14.02.1979 SÁM 00/3952 EF Horfumst í augu grámyglur tvær Þórhalla Þórarinsdóttir og Bryndís Þórarinsdóttir 38219
21.04.1980 SÁM 00/3969 EF Spurt um gátur, skrýtlur og þulur. Farið með hluta úr “Stebbi stóð á ströndu” og “Sjö sinnum það sa Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir 38403
1903-1912 SÁM 08/4206 ST Skoptón: Þegar hundurinn dó 39285
1992 Svend Nielsen 1992: 25-26 Sæll og blessaður Pétur minn; Einn var upp til dala; Músin hljóp um altarið; Pisitilinn skrifaði Mar Kristrún Matthíasdóttir 40019
1992 Svend Nielsen 1992: 27-28 Er kýrin borin, fjósamaður minn?; Einn var upp til dala; Pistilinn skrifaði Markús á Miðhúsum; Músin Haraldur Matthíasson 40059
03.06.1982 SÁM 94/3848 EF Ég ætlaði líka að spyrja þig, manstu nokkuð hvað fingurnir voru kallaðir? sv. Eh, þumaltott, langip Sigurður Peterson 41370
27.9.1992 SÁM 93/3823 EF Anna fer með kvæði: "Litskrúð allt lífið ber"; "Tíu ára telst ég barn". Anna Björnsdóttir 43202
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völuspá: Segðu mér það spákona; lýst hvernig leitað var spár með völubeini Kristín Friðriksdóttir og Jón Sigurðsson 43867
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Völubeinsþulan og athöfnin Björg Björnsdóttir 43872
18.07.1965 SÁM 90/2268 EF Völuspá, lýsing og það sem haft var yfir Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Halldóra Gunnlaugsdóttir 43952
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Sagt frá gleypibeini, sem ekki mátti láta fara í hundana heldur átti að brenna með formálanum: Forða Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43953
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Um spá með völubeini: Guðmundur og Sigurveig bera saman sæinar gerðir af formálanum Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi og Sigurveig Björnsdóttir 43957
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Bæn fyrir ám þegar þær eru settar í haga: Rek ég ær mínar í haga Sigurveig Björnsdóttir 43960
05.06.1982 SÁM 94/3855 EF Ég ætlaði að spyrja þig svoldið um fingurna, puttana, hvað þið hafið kallað þá? sv. Fingur? sp. Já Stefán Stefánsson og Olla Stefánsson 44498

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 15.02.2021