Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu eftir Kristjáni Geiteyingi, af því þegar menn skutu fugla með salti. Guðjón segir Guðjón Valdimar Árnason og Petrína Þórunn Soffía Árnason
31.08.1964 SÁM 84/21 EF Saga af heimskum karli og kerlingu sem lét hrafn vera barn Þorbjörg R. Pálsdóttir 345
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Gamansaga af hjónum. Hjónum einum kom ákaflega illa saman en bóndinn var járnsmiður. Hann smíðaði of Soffía Gísladóttir 11162
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Kímnisaga af biðilsför bóndasonar í fjarlæga sveit. Hann borðaði mikið og fékk ráðleggingar hjá móðu Kristrún Jósefsdóttir 12363
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Kímnisaga um bónorðsför bóndasonar í fjarlæga sýslu. Hann var ekki læs en fær ráðleggingar hjá móður Kristrún Jósefsdóttir 12364
06.11.1970 SÁM 90/2345 EF "Tolliði við ef þið ætlið með": Frásögn af vinnumanni sem ekki vildi baunir Þorkell Björnsson 12912
13.01.1972 SÁM 91/2435 EF Sagan af kerlingunni ráðagóðu Þórður Guðmundsson 14028
13.01.1972 SÁM 91/2435 EF Sagan af Jóni daufgerða Þórður Guðmundsson 14029
09.02.1972 SÁM 91/2443 EF Sagan af Tusku-Jóni Þórður Guðmundsson 14115
11.08.1973 SÁM 91/2569 EF Prestasögur: Hver hefur skapað heiminn?; Ræða þar sem prestur barmar sér; rætt um heimili Guðs og dj Þórður Guðbjartsson 14801
03.09.1974 SÁM 92/2607 EF Prestur var að undirbúa fermingarbörn og þótti einn drengur fulldjarfur, ákvað að gera hann orðlausa Vilborg Kristjánsdóttir 15318
06.08.1975 SÁM 92/2644 EF Saga af misskilningi konu á texta passíusálms og saga af klárum strák sem svaraði presti Vilborg Kristjánsdóttir 15753
08.06.1977 SÁM 92/2726 EF Karl og kerling sváfu andfæting og rekkjuvoðin var of stutt, kerlingin tók þá af sínum enda og bætti Guðrún Halldórsdóttir 16427
09.06.1977 SÁM 92/2727 EF Sagan um óskirnar þrjár Guðrún Halldórsdóttir 16442
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga af karli sem fór að leita elds og festist við skít Kristlaug Tryggvadóttir 17392
16.07.1978 SÁM 92/2983 EF Saga um kerlingu sem ekki gat átt barn og gabbaði karl sinn með hrafni Kristlaug Tryggvadóttir 17393
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Tvær kerlingar voru heima á meðan aðrir fara til kirkju, sjá mann koma og fara inn til að undirbúa k Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19021
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Kerlingin skvettir úr koppnum á Brynjólf biskup þegar hún mætti honum í göngunum og hélt að hann vær Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19022
28.08.1967 SÁM 93/3708 EF Niðursetningskerling er ein heima þegar aðrir fara til kirkju og maður kemur. Hún kvartar yfir því a Þórður Guðbjartsson og Jóhannes Gíslason 19024
09.07.1969 SÁM 85/146 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu. Niðurlag sögunnar sagt tvisvar Þórdís Benediktsdóttir 19793
10.07.1969 SÁM 85/146 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu. Niðurlagi sögunnar af spólu 69/68 bætt hér inn í, þar sem Þóra var ánægð Þóra Sigurðardóttir 19801
10.07.1969 SÁM 85/148 EF Niðurlag sögunnar af Fýsibelg og Rollu, þetta er það niðurlag sem heimildarmaður var ánægðastur með Þóra Sigurðardóttir 19811
10.07.1969 SÁM 85/150 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Stefán Sigurðsson og Helga Stefánsdóttir 19820
10.07.1969 SÁM 85/150 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu Helga Stefánsdóttir 19827
11.07.1969 SÁM 85/153 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin; eitt nafnið leiðrétt á eftir Þórunn Einarsdóttir 19877
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Jón Þorláksson 19925
31.07.1969 SÁM 85/167 EF Saga af karli sem fór að sækja eld og þurfti að hægja sér á leiðinni, sá að rauk úr og hélt að þar v Kristlaug Tryggvadóttir 20107
02.08.1969 SÁM 85/172 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin: í þessari gerð eru það tröll sem fara til kirkju og látas Sigríður Jónsdóttir 20199
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Ása Stefánsdóttir 20249
08.08.1969 SÁM 85/175 EF Sagan af barnlausu hjónunum, kerling bjó krummaunga sem reifastranga Ása Stefánsdóttir 20250
02.08.1969 SÁM 85/175 EF Gamansaga um bónorðsför karlssonar sem var svo mikið átvagl Emilía Friðriksdóttir 20267
07.08.1969 SÁM 85/179 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Sigrún Sigtryggsdóttir 20327
11.08.1969 SÁM 85/186 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Guðný Árnadóttir 20413
12.08.1969 SÁM 85/193 EF Heyrirðu hvað börnin segja? (Fjölskyldan með skrýtnu nöfnin) Kristín Geirsdóttir 20471
12.08.1969 SÁM 85/193 EF Góð ertu harðgreip; skýringar á orðum á eftir Kristín Geirsdóttir 20475
12.08.1969 SÁM 85/193 EF Nítján eru eftir,  Kristín Geirsdóttir 20476
12.08.1969 SÁM 85/193 EF Drottinn minn og guð minn Kristín Geirsdóttir 20477
18.08.1969 SÁM 85/309 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Andrea Jónsdóttir 20754
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Sólveig Indriðadóttir 20860
20.08.1969 SÁM 85/317 EF Orðaskipti úr sögunni af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Margrét Halldórsdóttir 20861
24.08.1969 SÁM 85/323 EF Átta eru krof á einni rá, sagan sögð og vísan sungin Hildigunnur Valdimarsdóttir 20960
24.08.1969 SÁM 85/325 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Hildigunnur Valdimarsdóttir 20985
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Gamansaga: Hvar er meydómurinn þinn; samtal Andrea Jónsdóttir 22046
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Gamansaga um bónorðsför: Hart bítur sá hvíti núna Andrea Jónsdóttir 22047
24.05.1970 SÁM 85/415 EF Bónorðssaga: Sjaldan bregður mær vana sínum Andrea Jónsdóttir 22049
28.07.1971 SÁM 86/649 EF Gamansaga um tvo drauga sem töldu peninga Kristrún Matthíasdóttir 25594
30.07.1971 SÁM 86/651 EF Saga af nískum bónda: Af hverju var þá rifið Sigríður Árnadóttir 25642
12.07.1973 SÁM 86/703 EF Sagan af fólkinu með skrýtnu nöfnin Ragnhildur Einarsdóttir 26431
xx.09.1963 SÁM 92/3142 EF Fýsibelgssaga Jónas Kristjánsson 28154
xx.09.1963 SÁM 92/3143 EF Sagan af vitlausa Prjámusi Jónas Kristjánsson 28160
12.07.1966 SÁM 92/3262 EF Þúfukerlingin Þorbjörg R. Pálsdóttir 29873
12.07.1966 SÁM 92/3262 EF Sagan af kerlingunni sem lét hrafnsunga leika ungbarn Þorbjörg R. Pálsdóttir 29874
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Sjaldan bregður mær vana sínum. Bónorðssaga Andrea Jónsdóttir 38051
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Hart bítur sá hvíti núna. Bónorðsaga Andrea Jónsdóttir 38052
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Bónorðssaga. Krukkan Andrea Jónsdóttir 38053
17.07.1965 SÁM 93/3730 EF Bónorðssaga. Hvar hefur þú meydóminn þinn? Andrea Jónsdóttir 38054
07.07.2002 SÁM 02/4024 EF Um sögurnar sem Elísabet sagði; sögur sem hún lærði af dönskum blöðum, hún las úr þeim og þýddi jafn Friðrik Jónsson 39133
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Prjámus heimski Áslaug Sigurðardóttir 43860
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu. Þau áttu þrjár dætur, Ásu, Signýju og Helgu. Karl heimsækir dæturnar er Áslaug Sigurðardóttir 43861
27.07.1965 SÁM 90/2258 EF Fyrst er minnst á sögu um nýgift hjón sem Áslaug hætti við að segja á band, en er til uppskrifuð. Sí Áslaug Sigurðardóttir 43864
18.07.1965 SÁM 90/2258 EF Kerling hafði gleypibeinið uppí sér alla föstuna. Hún gerði það til að minna sig á það að bragða ekk Kristín Friðriksdóttir 43868
19.07.1965 SÁM 90/2258 EF Saga um tvær kerlingar sem voru að tala saman: "Ef jóladaginn bæri upp á páskadaginn ..." Björg Björnsdóttir 43880
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af koparhurðinni. Byrjar með því að kerling drepur kúna og brytjar hana síðan ofan í hrafnana Andrea Jónsdóttir 43916
17.07.1965 SÁM 90/2263 EF Sagan af Lín og Svíalín, Hrút og Drymbilhrút Helgi Kristjánsson 43917
18.07.1965 SÁM 90/2269 EF Saga af heimskum hjónum sem velta fyrir sér hvað guð geri við gömlu tunglin Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi 43966
1971 SÁM 93/3741 EF Þorsteinn Jónasson í Jörfa segir sögu af Margréti Klemenzdóttur og Guðmundi Rögnvaldssyni á Harastöð Þorsteinn Jónasson 44166
1971 SÁM 93/3745 EF Árni Tómasson frá Lambastöðum segir sögu af tveimur Jónum. Árni Tómasson 44181
04.03.2007 SÁM 20/4276 Árið 1954 keypti Skúli Landrover, en þá þurfti leyfi til bílakaupa. Skúli fékk leyfið hjá sýslumanni Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45812
04.03.2007 SÁM 20/4276 Segir sögu af Skúla og hvernig hann lék á verkstæði sem honum þótti vera að svindla á sér. Heimildar Sólrún Hlíðfoss Skúladóttir 45816
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um Skota, Englending og Íra. Hjálmur Frímann Daníelsson 50072
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um kynblendinga. Hversvegna eru engir enskir kynblendingar. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50073
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um þefdýr. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50074
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga úr herflokki um faðerni. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50075
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um Englendinga og Ameríkana. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50076
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga. Hvervegna eru engir íslenskir kynblendingar. Á ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50077
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um þegar Íslendingur hjá tannlækni blandaði saman íslensku og ensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50078
25.09.1972 SÁM 91/2785 EF Gamansaga um Íslending sem var að selja gripi og blandaði saman ensku og íslensku. Hólmfríður Ólafsdóttir Daníelsson 50079
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Gamansaga af gömlum Íslendingi um molatalningu. Þóra Árnason 50143
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu af Daníel Halldórssyni er tengist veiðum og sundi í vatni. Einar Árnason 50144
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu: "Sold out". Einar Árnason 50145
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Gamansaga um tungumálamisskilning fólksins sem talaði bæði ensku og íslensku. Einar Árnason 50147
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Tvær stuttar sögur. Ein af einkennilegum manni sem bjó í tjaldi og hafði þar orgel. Önnur af Færeyin Einar Árnason 50148
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar spurður út í Sergeant Anderson. Segir frá ósætti Íslendinga í messu hjá föður Einars. Einar Árnason 50149
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Saga af Fúsa nokkrum sem fékk föður Einars til að jarðsetja sig. Einar Árnason 50150
29.09.1972 SÁM 91/2790 EF Einar segir gamansögu af Fúsa nokkrum sem kenndi örðum manni, Sigurði, um allt sem miður fór. Einar Árnason 50151
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir gamansögu af gamalli góðri konu sem reyndist vera stórtækur landabruggari, og brenndi sig Þóra Árnason 50152
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir gamansögu af Jóhannesi Færeyingi. Einar Árnason 50153
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Gamansaga af kvistgati sem Tryggvi nokkur "rak við í gatið". Einnig gamansaga af því hver væri húsbó Einar Árnason 50154
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir gamansögu, þar sem maður heyrði konu segja "snerirðu hænunum". Einar Árnason 50157
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir frá manni sem kom frá Íslandi og byggði sér alltaf kofa þar sem hann dvaldi. Um hann var Einar Árnason 50158
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Saga af manni sem var nískur og geymdi gott skyr í kofforti þar til það myglaði. Einar Árnason 50159
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Einar segir sögu af manni sem var undir hæl móður sinnar lengi vel. Sá átti hund sem hann sagði vera Einar Árnason 50160
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Þóra segir gamansögu af Íslendingi sem sagði alltaf "Hó" þegar hann kom ríðandi að hliðum. Gerði það Þóra Árnason 50164
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Saga af Fúsa sem eignaðist bíl og rúntaði um með skólakennara, unga stúlku, sem hann var hrifinn af. Einar Árnason 50165
29.09.1972 SÁM 91/2791 EF Gamansaga af manni frá Úkraínu og tungumálamisskilningi í verslun. Þóra Árnason 50166
1.10.1972 SÁM 91/2791 EF Theodór segir gamansögu um Bjössa á Grímsstöðum, sem las Vetrarbrautina seint á kvöldin. Theodór Árnason 50170
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Stutt brot úr viðtali. Brandari um Skagfirðinga. Páll Hallgrímsson Hallsson 50215
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Vísa um meting á milli Skagfirðings og Eyfirðings: Skagfirðinga skortir ekki skjóttar merar. Páll Hallgrímsson Hallsson 50216
3.10.1972 SÁM 91/2793 EF Páll segir vísur eftir Ísleif Gíslason: Benti skeið á Borgarsand; Eyjólfur á ótal börn; Deildu saman Páll Hallgrímsson Hallsson 50219
10.10.1972 SÁM 91/2796 EF Þórður fer með nokkrar sögur og frásagnir af Kristjáni Geiteyingi. Þórður Bjarnason 50274
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Jón fer með sögu af Kristjáni Geiteying, þegar hann veiddi fugla í tré. Jón B Johnson og Óli Jósefsson 50311
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Gamansaga um Kristján Geiteying, þegar hann var að smíða járn. Lárus Nordal og Anna Nordal 50327
12.10.1972 SÁM 91/2799 EF Lárus segir sögu af Kristjáni Geiteying, um íslenska nálhúsið. Lárus Nordal og Anna Nordal 50329
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Feðginin segja frá Kristjáni Geiteying sem sagði m.a. brauðaldin yxu á hverju strái á Íslandi. Auk Lárus Nordal og Anna Nordal 50330
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af þjófnaði manna sem stunduðu trjásögun. Guðjón Valdimar Árnason 50344
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu sem Kristján Geiteyingur sagði, þegar hann beygði byssu til að geta skotið rjúpur Guðjón Valdimar Árnason 50345
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar hann bjó til nálar. Guðjón Valdimar Árnason 50346
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteyingi, þegar hann sagðist hafa keypt skó með ljósi í. Guðjón Valdimar Árnason 50347
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir sögu af kirkjurækni sinni og samskiptum hans við sr. Sigmar. Guðjón Valdimar Árnason 50350
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Guðjón segir gamansögu af Jóa syni sínum sem gerði við stól fyrir doktor Johnson. Guðjón Valdimar Árnason 50351
12.10.1972 SÁM 91/2800 EF Sögn um sr. Runólf og samskotin. Guðjón Valdimar Árnason 50352
12.10.1972 SÁM 91/2801 EF Sagðar gamansögur af Kobba. Guðjón Valdimar Árnason og Petrína Þórunn Soffía Árnason 50355
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir sögu af Kristjáni Geiteying, þegar hann ráðlagði manni að fá sér skó með ljós í hælnum. Guðjón Erlendur Narfason 50460
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir frá gamansögu, af því að það kemur svartur blettur á tunguna ef maður blótar. Guðjón Erlendur Narfason 50466
14.10.1972 SÁM 91/2803 EF Guðjón segir sögu af Einari Benediktssyni og Arinbirni Bárdal. Guðjón Erlendur Narfason 50468
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir frá manni sem trúði á drauga. Saga frá því þegar menn þóttust vera draugar til að hræ Eymundur Daníelsson og Steinunn Guðmundsdóttir 50603
03.11.1972 SÁM 91/2811 EF Eymundur segir gamansögu af svartri veru sem fólkið sá, en reyndist vera svartur hundur. Eymundur Daníelsson 50605
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir skrítlu. Sigurður Sigvaldason 50628
04.11.1972 SÁM 91/2812 EF Sigurður segir skrítlu af skringilegri þýðingu úr íslensku yfir á ensku. Sigurður Sigvaldason 50629
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Rætt um sögur sem Kristján Geiteyingur sagði. Sigríður segir sögu af því hversu framúrskarandi skytt Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50646
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigríður segir sögu sem Tryggvi Halldórsson sagði af sjálfum sér. Sá var duglegur að segja krökkum s Sigríður Kristjánsson 50647
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Sigurður segir sögu af sagnaskemmtun Tryggva Halldórssonar. Sigurður kemur með dæmi af gamansögum me Sigurður Sigvaldason og Sigríður Kristjánsson 50648
04.11.1972 SÁM 91/2813 EF Brandur fer með vísuna: Dr. Björnsson byggði hús á fleti. Lóa, kona Brands stingur upp á vísunni en Brandur Finnsson og Lóa Finnsson 50652
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir sögu af veiðum, þar sem veiðimaðurinn fékk drykk að launum fyrir hvert veitt dýr. Brandur Finnsson 50664
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Faye dóttir Brands og Lóu segir frá á ensku, meðal annars sögu af uglu sem sneri hausnum af sér. Bra Brandur Finnsson , Lóa Finnsson og Faye Finnsson 50665
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa segir gamansögu af gömlum Íslendingi sem sá bandhnykil upp í tré, sem reyndist vera býflugnabú. Lóa Finnsson 50666
04.11.1972 SÁM 91/2814 EF Brandur segir sögu af strák sem heyrði hróp, og svaraði: "Ég veit ekki hvort það var maður eða úlfur Brandur Finnsson 50667
04.10.1972 SÁM 91/2814 EF Lóa segir gamansögu af manni sem gleypti gullpening, en fékk á endanum tvö silfurpeninga í staðinn. Lóa Finnsson 50668
05.11.1972 SÁM 91/2818 EF Gunnar segir sögu hafða eftir Guttormi Guttormssyni, þar sem kona í Riverton lýsti dásemdum barnanna Gunnar Sæmundsson 50721
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Jóhann segir söguna eftir Tryggva, af uglunni sem sneri hausnum þangað til hann datt af. Jóhann Vigfússon 50762
07.11.1972 SÁM 91/2820 EF Segir gaman sögu af tveimur öldruðum fiskimönnum, sem báru saman bækur sínar báðir nokkuð kenndir. Jóhann Vigfússon 50764
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir gamansögu af nautgripaverslun Gyðings og manns að nafni Björn, sem talaði frekar ísle Sigurður Vopnfjörð 50780
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Sigurður segir frá Bergi nokkrum, sem reyndi að kaupa sér skó í verslun sem rekin var af Gyðingi. Fj Sigurður Vopnfjörð 50782
07.11.1972 SÁM 91/2821 EF Saga af Bergi nokkrum, sem hafði tapað öllum fötunum sínum nýkominn frá Íslandi. Fór á lestarstöðina Sigurður Vopnfjörð 50783
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir söguna af því hvernig sr. Sigurður á Kálfafelli lýsti því fyrir sýslumanni hvernig Ho Sigurður Vopnfjörð 50787
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigríður Helga segir sögu af heykaupmanni, sem sagði þegar hann var inntur eftir stórskáldinu Matthí Helga Sigríður Vopnfjörð 50789
07.11.1972 SÁM 91/2822 EF Sigurður segir gamansögu af manni sem var spurður út í Njálu, en svaraði: "Ha, hver er Njála, er hún Sigurður Vopnfjörð 50790
08.11.1972 SÁM 91/2823 EF Guðrún segir söguna af því þegar Tryggvi Halldórsson hljóp í kringum tré þar sem ugla sat, þar til t Guðrún Stefánsson 50808
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu sem Tryggvi Halldórsson sagði, þar sem hann veiddi timburúlf með því að fara inn Vilberg Eyjólfsson 50815
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu eftir Tryggva Halldórss, þegar hann veiddi ugluna sem var upp í tré með því að ga Vilberg Eyjólfsson 50816
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu eftir Ólaf Vigfússon, þegar hann veiddi fálkann. Vilberg Eyjólfsson 50817
08.11.1972 SÁM 91/2824 EF Vilberg segir sögu af Óla Vigfússyni, þegar hann skaut elgskýr en sagðist vera að skjóta rjúpu sem s Vilberg Eyjólfsson 50818
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir grínsögu af manni sem stal og stal, en sagðist hafa síðan orðið ríkur og þá hætt. Óskar Guðmundur Guðmundsson 50840
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir sögu af presti sem var drykkju- og kvennamaður, sem svaf hjá bóndadóttur einni og sagði Óskar Guðmundur Guðmundsson 50844
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir frá Galla-kerlingu, sem var að sjóða brugg á bannárunum þegar lögreglan kom inn. Þá sett Óskar Guðmundur Guðmundsson 50850
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar segir sögu á ensku um mann sem lét hundinn sleikja diskinn svo að fólk væri ekki í sífellu að Óskar Guðmundur Guðmundsson 50851
09.11.1972 SÁM 91/2825 EF Óskar fer með bandara á ensku um Trudeau (væntanlega Pierre Trudeau, fyrrum forsætisráðherra Kanada) Óskar Guðmundur Guðmundsson 50852

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 31.08.2021