MI F420

Water Spirits

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1964 SÁM 84/14 EF Kona á næsta bæ við heimildarmann staðhæfði að hún og margir aðrir hefðu séð nykur í Urriðavatni. Þe Gísli Helgason 240
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Nærri Botnum í Meðallandi eru tvö misstór stöðuvötn, Trjágró og Fljótsbotn. Trú manna er að í þeim s Eyjólfur Eyjólfsson 999
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Bændur úr Landbroti voru að koma úr afréttasafni um haust. Þorkell Einarsson í Ásgarði veiktist og g Þórarinn Helgason 1050
16.06.1964 SÁM 84/63 EF Sögn um nykur í Syngjandi (tjörn) og Skjaldartjörn, þar var naut sem gekk aftur. Fláningsmennirnir g Þórarinn Helgason 1055
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Í Breiðuvík er tjörn sem að kallast Nykurtjörn. Þar átti að vera Nykur. Vinnumaður einn ákvað að syn Ármann Halldórsson 3183
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Heimildarmaður er spurður um nykra. Hann nefnir örnefið Nennishólar sem eru við vatnið við Barnhúsás Jón Marteinsson 3219
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Í Grænavatni býr nykurinn annað árið en í Skeiðisvatni hitt árið. Í Seljafjallshorninu er stór melur María Maack 4329
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Í Hvítá er nykur. Hann er þar eitt árið, eitt árið í vatni á Vörðufjalli og eitt ár í Baulós. Fyrir Hinrik Þórðarson 4422
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hefur aðeins heyrt um nykra. Árni Jónsson 4444
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Pétur Jónsson bjó í Borgarholti. Hann fylgdi eitt sinn konu og ákváðu þau að stytta sér leið yfir Hr Þorbjörg Guðmundsdóttir 4551
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Sagt frá nykrum í Fornutjörn og Fífutjörn í Suðursveit. Heimildarmaður hefur ekki heyrt menn tilnefn Þorsteinn Guðmundsson 4682
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur var í Baulutjörn á Mýrunum. Þaðan heyrðust oft mikil og ferleg hljóð á undan vondum veðrum. Þorsteinn Guðmundsson 4686
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Nykur í Fífutjörn. Það var vafasamt að koma að hrossastóði í nágrenni Fífutjarnar því nykur hefði ge Þorsteinn Þorsteinsson 4694
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr Skarphéðinn Gíslason 4701
01.05.1967 SÁM 88/1578 EF Engir álagablettir eða örnefni eru í Þinganesi, ekki sem heimildarmaður hefur heyrt af. En huldufólk Ásgeir Guðmundsson 4705
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sjóskrímsli og nykrar. Mikið var um skrímsli en heimildarmaður henti ekki reiður á því að þau væru t Árni Vilhjálmsson 5076
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Skrímsli var í Ormsstaðavatni og nykur í Arnarbælisvatni. Hófarnir á nykrinum áttu að snúa aftur. Guðmundur Ólafsson 5595
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Spurt um nykur. Hann átti að vera í Nykurtjörn í fjallinu við Grund. En heimildarmaður heyrði ekkert Anna Jónsdóttir 5767
28.12.1966 SÁM 89/1719 EF Saga af nykri. Strákur fór á bak á nykrinum sem tók sprettinn að vatninu, en strákurinn náði að kast Sveinbjörn Angantýsson 5768
01.11.1967 SÁM 89/1737 EF Því var trúað að nykur hafi verið í tjörnunum í kringum Álfhól hjá Börmum. Átti hann að hlaupa í tja Ólafía Þórðardóttir 5936
30.11.1967 SÁM 89/1750 EF Nykur var í Krossvatni. Brynjúlfur Haraldsson 6127
21.12.1967 SÁM 89/1762 EF Nykur var í Hraunsfjarðarvatni og í Langavatni í Staðarsveit. Jón Sæmundsson á Barðastöðum sagði að Þorbjörg Guðmundsdóttir 6343
26.06.1968 SÁM 89/1768 EF Heimildarmaður heyrði að það hefði átt að vera nykrar í Torfadalsvatni. En það bar þó aldrei á því í Karl Árnason og Anna Tómasdóttir 6468
11.01.1968 SÁM 89/1788 EF Nykur og eitraðir fiskar áttu að vera í Kjósarvatni. Silungurinn sem kom þaðan var alveg óætur. En ó Vigdís Þórðardóttir 6832
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður veit ekki til þess að nykrar hafi verið til. Lúther Salómonsson 6925
19.01.1968 SÁM 89/1798 EF Heimildarmaður hafði ekki heyrt neitt um það að nykrar væru þarna í vötnum. Talað var um að það hefð Oddný Guðmundsdóttir 6975
22.02.1968 SÁM 89/1822 EF Nykur á Látrahálsinum. Þar átti að vera dýr í vatni. Maður var eitt sinn drukkinn og grýtti hann það Málfríður Ólafsdóttir 7270
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Skrímslið í Ormsstaðavatni. Fólk varð vart við eitthvað dýr þarna. Nykur átti að vera í Arnarbælisv Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7891
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Saga af nykri. Heimildarmaður var varaður við honum af bónda einum. Hann fór þó ekki eftir þessu og Þórarinn Þórðarson 7897
26.07.1968 SÁM 89/1926 EF Spurt um nykra. Lítið var um slíkt. Ein stúlka taldi sig þó sjá nykur við Selvatn. Einn maður gerði Þórarinn Helgason 8500
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skrímsli í sjónum. Nykur gat komið úr sjónum ekki aðeins vötnum. Saga frá Öndverðarnesi. Eitt sinn v Magnús Jón Magnússon 8595
30.09.1968 SÁM 89/1955 EF Nykur var talinn vera í Svarfaðardal í vatni þar Kolbeinn Kristinsson 8795
07.10.1968 SÁM 89/1964 EF Spurt um nykra. Heimildarmaður hafði ekki heyrt sögur um það. Skrímsli átti að vera í Grjótárvatni á Soffía Hallgrímsdóttir 8885
11.10.1968 SÁM 89/1971 EF Nykur er í Vigravatni Magnús Einarsson 9002
29.10.1968 SÁM 89/1984 EF Nykur var í tjörninni á Katanesi. Heimildarmaður las þá sögu. Hafliði Þorsteinsson 9164
30.10.1968 SÁM 89/1987 EF Spurt um nykur. Lítið var um vötn í Saurbænum. Herdís Andrésdóttir 9210
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Nykrar voru í Selvallavatni. Bóndinn á bænum ætlaði að fara að aka heim töðunni og þá var þar kominn Hjálmtýr Magnússon 9232
21.04.1969 SÁM 89/2046 EF Heimildarmaður minnist á Skeiðsvatn. Fyrir ofan Grund er Nykurtjörn þar átti að vera nykur og þegar Snjólaug Jóhannesdóttir 9787
08.05.1969 SÁM 89/2060 EF Spurt um þjóðtrú. Heimildarmaður heyrði ekki getið um silungamæður né loðsilunga. Nykur var í Hestva María Jónasdóttir 9936
30.05.1969 SÁM 90/2088 EF Spurt um nykra og fleira. Heimildarmaður heyrði ekki talað um nykra en örnefni benda til þess að fól Einar Pétursson 10243
29.08.1969 SÁM 90/2140 EF Vötn á Skaga voru nokkur. Heimildarmaður heyrði að nykur ætti að vera í vatni rétt fyrir austan Hafn Björn Benediktsson 10924
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Spurt um nykra. Í Oddnýjartjörn var nykur. Vatnið er ekki djúpt og var heimildarmaður oft að vaða þa Einar J. Eyjólfsson 11105
13.11.1969 SÁM 90/2158 EF Nykur var í tjörn uppi í fjallinu fyrir ofan Grund. Á vorin kom alltaf hlaup í lækinn úr tjörninni o Soffía Gísladóttir 11168
03.07.1969 SÁM 90/2182 EF Skrímsli átti stundum að vera í Hvítá. En heimildarmaður telur að það séu blindjakar sem að sporðrei Loftur Bjarnason 11432
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Saga um skrímsli við Þrándarholtið. Menn á leið vestan yfir Steinasand fóru þarna tvisvar, þrisvar f Skarphéðinn Gíslason 12142
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Sagt að hryssa hafi átt folald og hófarnir snúið öfugt. Folaldið orgaði en hneggjaði ekki og svo fra Skarphéðinn Gíslason 12143
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Viðmælandi hefur ekki heyrt neinar sögur um þessa þríhala skötu, bara að hún hafi átt að vera þríhal Skarphéðinn Gíslason 12144
20.04.1970 SÁM 90/2280 EF Nykur í Fífutjörn, þaðan heyrðust óskaplegar dunur. Viðmælanda fannst þetta var tómavatnsdunur í fro Skarphéðinn Gíslason 12145
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sögn um sjóskrímsli. Þórarinn Guðmundsson bjó á minnstu jörðinni í Dynjanda, hún liggur að sjó. Silu Jón G. Jónsson 14437