Scotland: F10

Evil Consequences of Digging Up/Ploughing Up Fairy Hill or Other Dwelling

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.08.1964 SÁM 84/4 EF Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Hann má ekki slá. Svolítil bakkarönd er undir kle Gísli Helgason 70
21.08.1964 SÁM 84/4 EF Sögn um álagablett í Ekkjufellslandi í Fellahrepp. Bletturinn var aftur sleginn á 20. öld en þá tók Gísli Helgason 71
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Álagablettur er í Breiðabólstaðartúninu, ofan við Hala, sem kallaður er Álfabrekka. Þar liggur forbo Vilhjálmur Guðmundsson 427
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Undir Steinafjalli var bærinn Steinar sem fluttur var og þá kallaður Sléttaleiti. Rétt við gömlu bæj Vilhjálmur Guðmundsson 428
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Á Felli er hóll sem heitir Húðarhóll. Ekki má slá hann því þá gerast óhöpp. Einu sinni var hann sleg Þorsteinn Guðmundsson 535
04.09.1964 SÁM 84/35 EF Stefanía Jónsdóttir bjó ásamt manni sínum á Brattagerði en flutti á Höfn eftir andlát hans. Hrossabi Þorsteinn Guðmundsson 536
05.09.1964 SÁM 84/38 EF Einn álagablettur er í túninu sem er völvuleiði. Sagt er að þarna hafi verið dysjuð völva og þau umm Þorfinnur Jóhannsson 552
10.09.1964 SÁM 84/42 EF Þegar heimildarmaður og fleiri voru stúlkur í Sæjaborg sló húsbóndinn Skarðshól, en hann var bannað Kristín Pétursdóttir 661
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Álagablettur er í Grafargili hjá Reynishögum Páll Tómasson 946
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Jónstótt mátti ekki hreyfa. Þar var byggt fjárhús og hlaða. Fyrir 3-4 árum fauk fjárhúsþakið, en það Páll Tómasson 947
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Í Grænkellutúni er álagablettur sem ekki má slá Páll Tómasson 948
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Holt er í túni á Suður-Fossi sem hefur ekki verið sléttað Páll Tómasson 951
11.06.1964 SÁM 84/58 EF Klettur er í Botnum í Meðallandi nærri túninu sem heitir Háhestur. Sagt var að þar byggi huldufólk, Eyjólfur Eyjólfsson 997
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Álagablettur er á Breiðabólstað sem ekki má slá. Sú trú hefur alltaf verið að ekki mætti slá hann. E Bjarni Bjarnason 1016
14.06.1964 SÁM 84/61 EF Álagablettur er á Prestbakka sem ekki má slá. Heimildarmaður telur að bletturinn hafi verið sleginn. Bjarni Bjarnason 1018
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Huldufólkstrú var í Brokey. Ekki mátti skerða hól sem var rétt hjá grjótgarði sem var verið að byggj Jónas Jóhannsson 1479
15.08.1966 SÁM 85/234 EF Þegar Haraldur Briem bjó á Rannveigarstöðum hafði hann stórt bú og margt fólk. Eitt sinn um kvöld ha Guðný Jónsdóttir 1904
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Álagablettur er í túninu á Látrum. Þar var stór steinn sem hét Grásteinn. Álög voru á honum að ekki Einar Guðmundsson 2508
10.11.1966 SÁM 86/831 EF Jakob bjó á bæ einum ásamt fjölskyldu sinni. Þau köstuðu heyi á stað þar sem áður var kálgarður. Haf Geirlaug Filippusdóttir 3081
16.11.1966 SÁM 86/836 EF Álagaþúfur voru í Bústaðalandi, sem ekki mátti slá. Faðir heimildarmanns sló þær ekki og vildi ekki Ragnar Þorkell Jónsson 3143
17.11.1966 SÁM 86/839 EF Selfljót fellur til sjávar rétt hjá Unuós og var byggð brú þar yfir fljótið árið 1936. Austan við br Ármann Halldórsson 3175
14.02.1967 SÁM 88/1509 EF Rannveigarhellir er í landi Breiðabólstaðar og Brúsi er í landi Fells. Milli þeirra er breiður fjall Steinþór Þórðarson 3861
20.02.1967 SÁM 88/1513 EF Snjóflóð féll á Goðdal og var það sett í samband við það að bóndinn á bænum hefði verið að byggja hú Hólmfríður Pétursdóttir 3912
28.03.1967 SÁM 88/1548 EF Álagablettir voru víða. Í Reykjarfirði voru smábýli, t.d. Laufaból, og þar bjó Hermann, bróðir Jósef María Maack 4319
11.10.1967 SÁM 89/1719 EF Huldufólkstrú. Ingigerður sem bjó í sveitinni þóttist sjá huldufólk við stein á landareigninni þar s Anna Jónsdóttir 5764
02.11.1967 SÁM 89/1738 EF Heimildarmaður segir að þó nokkuð hafi verið um huldufólkstrú í sveitinni. Vinnumaður var á bænum hj Sigurbergur Jóhannsson 5963
16.01.1968 SÁM 89/1794 EF Gamli bærinn kallaðist Hóll, álitið er að þar séu rústir af gömlum bæ. Bannað var að hrófla við honu Sigríður Guðjónsdóttir 6911
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Í Hrútey átti að búa huldumaður. Ekki mátti slá toppinn á eyjunni, ef það var gert átti að verða tjó Katrín Kolbeinsdóttir 7032
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Ekki mátti slá Litlahólma. Hann hvarf þegar farið var að virkja. Afi heimildarmanns gerði það eitt s Katrín Kolbeinsdóttir 7033
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Minnst aftur á álög á Hrútey. Beinteinn Vigfússon niðursetningur á Úlfljótsvatni var að slá í Hrútey Katrín Kolbeinsdóttir 7034
07.02.1968 SÁM 89/1809 EF Álagablettir í Kóngsbakkalandi og þar í kring. Ekki eru slegnir þessir blettir en það hefur þó komið Björn Jónsson 7093
13.02.1968 SÁM 89/1815 EF Arnarhólmi við Torfastaði var álagablettur. Sveinn bóndi sló hólmann og fékk þar mikið hey. En eftir Guðmundur Kolbeinsson 7175
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Völvuleiði og álfahvammur. Völvuleiði var í Einholti á hól einum og þegar það var gert upp þá taldi Ingunn Bjarnadóttir 7250
13.03.1968 SÁM 89/1854 EF Reyrhóll var huldubyggð. Móðir heimildarmanns segir að þar hafi einu sinni fundist silfurskeið sem a Guðmundur Guðnason 7709
03.04.1968 SÁM 89/1875 EF Á Austur-Sámsstöðum er hóll sem heitir Snubbur, hann er álagablettur. Þegar vegurinn var lagður var Ingunn Thorarensen 7954
17.04.1968 SÁM 89/1883 EF Samtal og minningar: Huldukona var í Kálfafellskoti. Þórunn átti börn með bróður mannsins síns. Eitt Þuríður Björnsdóttir 8054
06.09.1968 SÁM 89/1941 EF Draumkonur. Frásögn af Kristjáni Jónssyni. Hann var að byggja grjótgarð í kringum lóðina sína. Hann Baldvin Jónsson 8639
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Álagablettir í Hvallátrum. Bergsveinn bjó þarna og eitt sinn var hann í seli að dytta að húsum. Hann Ögmundur Ólafsson 8739
10.10.1968 SÁM 89/1968 EF Bóndi sló álagablett við Kastalann tvisvar. Í Kastalanum býr bláklædd huldukona en bannað er alfarið Magnús Einarsson 8956
16.10.1968 SÁM 89/1973 EF Ásuslysið. Eitthvað var rifið sem að huldufólk bjó í. Sigríður Guðmundsdóttir 9031
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Ekki mátti veiða í ákveðinni tjörn á Núpi. Í henni var svolítil silungsveiði og var talið að huldufó Kristín Friðriksdóttir 9217
30.10.1968 SÁM 89/1988 EF Heimildarmaður heyrði talað um steina sem að huldufólk ætti að eiga heima við. Þar mátti ekki gera n Kristín Friðriksdóttir 9219
01.11.1968 SÁM 89/1989 EF Maður var að brjóta niður klett í kjallara húss á Hellissandi. Hann var aðvaraður í svefni um að þet Hafliði Þorsteinsson 9228
12.11.1968 SÁM 89/1993 EF Sagnir úr Flóa. Stór hóll var við Loftsstaði og Grænshólar. Sumir töldu að huldufólk byggi þar. Einh Vilhjálmur Guðmundsson 9268
14.01.1969 SÁM 89/2015 EF Álagatjörn. Huldufólkssaga frá Núpi í Axarfirði. Ef að veitt var í tjörn þarna nálægt var talið að e Kristín Friðriksdóttir 9436
16.01.1969 SÁM 89/2017 EF Álagablettur. Tjörn hjá Núpi í Öxarfirði. Dálítið er af silungi í tjörninni en bannað er að veiða þa Gunnar Jóhannsson 9451
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Álagablettur í Rúfey sem mátti ekki slá, þar var huldufólksbyggð. Þarna er höfði sem að kallast Kirk Davíð Óskar Grímsson 9499
05.02.1969 SÁM 89/2030 EF Núpsdraugurinn í Stekkjartjörn. Ekki mátti veiða í tjörninni því að þá átti að gerast eitthvað á Núp Ólafur Gamalíelsson 9632
14.02.1969 SÁM 89/2038 EF Álagablettur var í túninu í Köldukinn. Stór þúfa var þarna og faðir heimildarmanns sló aldrei þessa Guðrún Jónasdóttir 9697
28.04.1969 SÁM 89/2052 EF Þegar rákir sáust á vatninu var talið að sá sem bjó í Skiphól væri að róa til fiskjar. Þá var kominn Katrín Kolbeinsdóttir 9844
02.05.1969 SÁM 89/2056 EF Heimildarmaður trúir á huldufólk. Hann hefur séð sauðkindur huldufólks. Segir þær vera ólíkar öðru f Jón Eiríksson 9886
07.05.1969 SÁM 89/2058 EF Álög á Núpi. Þar var álagatjörn sem að ekki mátti veiða í. Ef það var gert fór að drepast eitthvað h Gunnar Jóhannsson 9905
08.05.1969 SÁM 89/2059 EF Einn hóll var þarna sem að aldrei var sleginn en huldufólk átti að búa þar. Amma heimildarmanns var María Jónasdóttir 9919
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Á hömrum fyrir ofan Borgargerði eru tré sem ekki má brjóta kvist af. Maður sem gerði það missti hest Sigrún Guðmundsdóttir 9964
09.06.1969 SÁM 90/2113 EF Hjátrú var einhver. Álagablettir voru í Skáleyjum og í Hvallátrum. Í Hvallátrum var ýmislegt sem að Einar Guðmundsson 10541
02.07.1969 SÁM 90/2127 EF Lítið er um álagabletti. Í Malvíkurrétt er einn álagablettur. Malvíkurrétt er upphlaðin og á henni e Guðmundur Eyjólfsson 10723
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Huldufólkssögur. Eitt sinn var ein stúlka mjög þyrst og fékk hún þá fullan ask af áfum. Ein kona átt Guðrún Hannibalsdóttir 10851
14.08.1969 SÁM 90/2135 EF Oft varaði huldufólk við því að slá bletti. Álagablettur var á Hóli í Bolungarvík. Maður sló blett í Guðrún Hannibalsdóttir 10853
03.09.1969 SÁM 90/2142 EF Systir heimildarmanns sá stelpu þar sem huldufólk átti að búa. Henni varð litið af henni og þegar hú Valgerður Bjarnadóttir 10972
10.11.1969 SÁM 90/2153 EF Enginn álagablettur var þar sem heimildarmaður ólst upp. En á Hvoli í Borgarfirði eystri var hóll se Halldór Pétursson 11123
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Stór steinn á Stórhól var sprengdur og notaður í hlöðu þrátt fyrir aðvörun konu, sem sagði að hulduf Soffía Gísladóttir 11166
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Álagablettur er á Hrafnagili. Í bæjarlækjargilinu er foss og við hann lítil kinn sem að ekki má slá Hólmgeir Þorsteinsson 11173
19.03.1970 SÁM 90/2237 EF Álagablettir eiga að vera nokkuð víða. Einn í túninu á Heynesi. Þar er tóft vestanmegin í túninu og Sigríður Guðjónsdóttir 11890
09.04.1970 SÁM 90/2242 EF Það var eitthvað ekki vel gott í Steintúni þar sem hún bjó. Þrír menn hröpuðu þar í gjá, og þar af e Sigurbjörg Sigurðardóttir 11937
15.06.1970 SÁM 90/2306 EF Töluverð huldufólkstrú var í Skaftártungu. Huldufólk átti að búa í gili norðan við bæinn á Ljótarstö Vigfús Gestsson 12453
16.03.1972 SÁM 91/2452 EF Álagabletturinn í Goðdal og sögn um slysið í Goðdal. Kristmundur í Goðdal vissi vel um þennan álagab Þuríður Guðmundsdóttir 14248
17.03.1972 SÁM 91/2453 EF Álagahvammur að Melum í Kjalarneshrepp, mátti hvorki slá né beita hann. Einu sinni var hann sleginn, Oddur Jónsson 14268