MI E422.1.1

Headless Revenant

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Geirþrúður Geirmundsdóttir var vinnukona í Húsanesi í Breiðuvík. Þetta gerðist áður en hún giftist. Finnbogi G. Lárusson 2623
07.02.1969 SÁM 89/2034 EF Draugurinn Erlendur var á Skarðsströnd. Hann var kurteis og huggulegur. Draugurinn Glæsir var á Aust Davíð Óskar Grímsson 9660
05.06.1969 SÁM 90/2103 EF Spjall um draug á Fáskrúðsfirði og fleiri drauga: Þorgeirsboli, Sandvíkurglæsir, Skotta og Skaðabóta Erlendína Jónsdóttir 10399
07.06.1969 SÁM 90/2108 EF Sandvíkurglæsir var þarna í sveitinni. Það rak lík í Sandvík og það var hirt af því hlutir. Þetta va Símon Jónasson 10465
08.06.1969 SÁM 90/2111 EF Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið Halldóra Helgadóttir 10504
30.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sögn af höfuðlausa drengnum: Drukknaði í Laxá, fylgdi vissu fólki í sveitinni, ákveðinni ætt. Sást s Arnljótur Sigurðsson 42173
31.07.1986 SÁM 93/3527 EF Sögn um hauslausan draug ungs manns sem fylgdi ákveðinni ætt og sagt af höfuðbeinum sem fundust graf Jónas Sigurgeirsson 42189
31.07.1986 SÁM 93/3528 EF Frh. um höfuð/höfuðbein sem fundust í Laxárdal. Saga í kringum þetta, sem Jónas treystir sér ekki ti Jónas Sigurgeirsson 42190
22.9.1992 SÁM 93/3814 EF Ágúst og kona hans fundu fyrir miklum ónotum í súrheysgryfju sem Árni gróf. Síðar komst Árni að því Ágúst Lárusson 43123