MI F420.1.3.3

Water-spirit as Horse

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.05.1970 SÁM 90/2299 EF Heimildarmaður þekkir söguna um Systravatn. Tvær systur eiga að hafa verið á gangi við vatnið og far Þorbjörn Bjarnason 12338
08.06.1970 SÁM 90/2300 EF Systravatn heitir eftir tveimur systrum sem fóru á bak gráum hesti sem fór með þær í vatnið svo þær Þorbjörn Bjarnason 12357
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um vötn og nykra. Heimildarmaður segir að það eigi að vera nykur í Systravatni. Segir frá því Magnús Þórðarson 12379
12.06.1970 SÁM 90/2305 EF Spurt um fyrirburði á Síðu. Í Skaftá kom oft hátt nautsöskur sem heimildarmaður heyrði sjálfur þrisv Þorbjörn Bjarnason 12430
28.09.1970 SÁM 90/2329 EF Nykrar voru eins og hestar nema hófarnir á þeim sneru öfugt. Ef að krakkar fóru á bak festust þau vi Sveinsína Ágústsdóttir 12741
06.10.1970 SÁM 90/2332 EF Spurt um nykra í vötnum á svæði heimildarmanns. Eitt sinn voru þrír krakkar að leika sér við tjörn í Þórhildur Valdimarsdóttir 12770