MI D1711

Magicians

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.09.1964 SÁM 84/28 EF Fyrir utan Kálfafellsstað er þúfa nokkur á sléttum bakka sem kölluð er Völvuleiði. Sagt er að fljótl Vilhjálmur Guðmundsson 429
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Galdur var algengur og trúðu menn því mjög að hann væri til. Einnig trúðu menn á bænir. Ásmundur í R Jónas Jóhannsson 1499
26.08.1965 SÁM 84/201 EF Jakob var sonur Galdra Antoníusar og bjó norðan fjarðarins. Hann kom að Ballará og voru þar þrír pre Jónas Jóhannsson 1500
14.07.1965 SÁM 85/289 EF Málmfríður kona séra Vigfúsar í Einholti þótti fjölkunnug. Eitt sinn fór séra Vigfús í húsvitjunarfe Guðmundur Guðmundsson 2579
29.12.1966 SÁM 86/871 EF Snæfjallaheiði er á milli Snæfjallastrandar og Grunnuvíkur. Há en vel vörðuð heiði. Heimildarmaður h Sveinbjörn Angantýsson 3530
17.01.1967 SÁM 86/882 EF Á Loftsstöðum í Flóa voru til tveir lærleggir af manni og voru þeir geymdir þar í smiðju. Á næsta bæ Gestur Sturluson 3620
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Ketill bjó í Norðurgarði á Skeiðum. Hann var talinn afburða smiður. Talið var að hann hafi fengið sm Hinrik Þórðarson 3817
15.02.1967 SÁM 88/1510 EF Um Antoníus í Grímsey. Hann var orðlagður galdramaður. Enginn þorði að mæla honum neitt á móti. Hját Þórður Stefánsson 3870
24.02.1967 SÁM 88/1519 EF Heimildarmaður hefur heyrt að vindgapar hafi verið settir upp. Vindgapar eru þegar menn settu upp lö Valdimar Björn Valdimarsson 3970
24.02.1967 SÁM 88/1520 EF Galdra-Manga fluttist úr Strandasýslu vestur og sagt var að menn lægju flatir fyrir henni ef henni t Valdimar Björn Valdimarsson 3972
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
01.03.1967 SÁM 88/1527 EF Eiríkur í Vogsósum var hestasár og tók það fram við menn að það mætti ekki stela frá honum hestum. T Hinrik Þórðarson 4063
01.03.1967 SÁM 88/1528 EF Saga af Sæmundi fróða er hann var í Svartaskóla. Þá var hann með tveimur mönnum, Kálfi og Hálfdáni. Hinrik Þórðarson 4078
01.03.1967 SÁM 88/1530 EF Sagt frá séra Vigfúsi, föður Kristjáns sýslumanns, hann var nefndur Galdra-Fúsi og konan hans Galdra Guðjón Benediktsson 4108
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Í Suðursveit var sú saga á kreiki að sýslumaður hafi fengið til sín mann að kenna sonum sínum. Hann Þorsteinn Guðmundsson 4692
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Samtal um söguna af Vísa-Páli Þorsteinn Guðmundsson 4693
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Guðmundur Snorrason í Hælavík; Snorri gamli og fleiri. Snorri í Hælavík var hagyrðingur og bjargsig Guðmundur Guðnason 5032
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Maður einn í Gufudalssveit hafði verið í kunningsskap við mann á Ströndum . Hann lærði hjá þessum ma Þorbjörg Hannibalsdóttir 6291
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til Unnar Benediktsson 7246
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Jóhannes galdramaður í Mosdal í Arnarfirði og annar galdramaður á ströndinni. Sá síðarnefndi gat ger Málfríður Ólafsdóttir 7291
23.02.1968 SÁM 89/1824 EF Samtal um galdratrú og saga af galdramanni. Fólk trúði dálítið á galdra. Heimildarmaður heyrði sögu Málfríður Ólafsdóttir 7292
23.02.1968 SÁM 89/1825 EF Frásögn af séra Vigfúsi, konu hans Málfríði og Galdra-Ólafi í Viðborðsseli. Málfríður þótti göldrótt Jónína Benediktsdóttir 7305
23.02.1968 SÁM 89/1825A EF Sögur um Galdra-Fúsa, Málfríði konu hans og Galdra-Ólaf í Viðborðsseli. Ólafur var að norðan en séra Jónína Benediktsdóttir 7316
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Um Arnór Hannesson. Hann var prestur og Hannes var líka prestur, sonur hans. Þegar kona Hannesar var Guðmundur Guðnason 7701
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Einhver trú var á galdra; Þorsteinn í Viðvík og saga af honum. Hann átti að hafa verið galdramaður e Guðmundur Guðnason 7702
13.03.1968 SÁM 89/1853 EF Galdramenn á Ströndum (Hornströndum). Margar sagnir gengu um galdramenn. En ekki trúðu þó allir þeim Guðmundur Guðnason 7703
18.03.1968 SÁM 89/1857 EF Þórður Þórðarson Grunnvíkingur bjó á Stekkjum í Hnífsdal. Hann orti um konungskomuna sem og ljóð sem Valdimar Björn Valdimarsson 7755
18.03.1968 SÁM 89/1858 EF Þórður Grunnvíkingur og Finnbogi (Galdra-Bogi) töldust galdramenn. Ekki er víst að Þórður hafi veri Valdimar Björn Valdimarsson 7762
21.05.1968 SÁM 89/1899 EF Sitthvað um sjómenn. Arnfirðingar voru ágætir veiðimenn, veiddu hvali, hákarl og tófu. Mikið var rói Sigríður Guðmundsdóttir 8220
26.07.1968 SÁM 89/1923 EF Galdramenn á Vestfjörðum. Ekki fara neinar sögur af slíkum mönnum. Þórarinn Helgason 8477
01.10.1968 SÁM 89/1958 EF Galdra-Bogi (Finnbogi Bæringsson); inn í sögurnar af honum fléttast margir menn. Hann var fæddur í A Valdimar Björn Valdimarsson 8811
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Guðmundur Ingimundarson var talinn með síðustu galdramönnum á Íslandi. Hann bjó í Borgarhreppnum og Jón Jónsson 9042
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Frásögn af Guðmundi Ingimundarsyni. Hann sagðist ekki hafa verið galdramaður en fannst þó ekkert af Jón Jónsson 9044
15.10.1968 SÁM 89/1974 EF Um Guðmund galdur Ingimundarson. Hann var sérlegur. Var ábyggilegur maður og fór oft í sendiferðir. Jón Jónsson 9046
24.10.1968 SÁM 89/1981 EF Hornstrendingar þóttu göldróttir. Galdramenn sendu á prestinn í Aðalvík og hann barðist við þetta mi Valdimar Björn Valdimarsson 9132
25.09.1968 SÁM 89/1985 EF Galdramenn. Heimildarmaður heyrði fáar sögur af þeim. Ögmundur Ólafsson 9173
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r Jón Norðmann Jónasson 9250
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Jónas á Vatni var talinn göldróttur. Talið var að hann hefði fengið einhverjar skræður frá Jóni Godd Jón Norðmann Jónasson 9251
10.11.1968 SÁM 89/1991 EF Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a Jón Norðmann Jónasson 9255
12.11.1968 SÁM 89/1994 EF Séra Ingvar Nikulásson var sagður göldróttur. Hann lét skera allar þúfurnar af túninu þannig að túni Einar Einarsson 9270
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi í Vestur-Landeyjum var göldróttur. Hann átti við ættarfylgju og losaði ættina v Sigríður Guðmundsdóttir 9791
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Samtal um Ögmund í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og gáfur hans. Hann hafði mátt yfir vötnum sem voru Sigríður Guðmundsdóttir 9792
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Viðskipti Ögmundar í Berjanesi í Vestur-Landeyjum og séra Oddgeirs prests á Felli í Mýrdal. Oddgeir Sigríður Guðmundsdóttir 9793
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Siðir Ögmundar í Berjanesi á nýársnótt. Ögmundur fór að Þorsteinsbökkum en þar er sauðahús og þar va Sigríður Guðmundsdóttir 9794
22.04.1969 SÁM 89/2047 EF Ögmundur í Berjanesi gróf eitthvað í þúfu og bannaði að snert yrði við henni upp frá því. Hann dó um Sigríður Guðmundsdóttir 9795
22.04.1969 SÁM 89/2048 EF Dóttir Ögmundar í Berjanesi fór ráðskona til manns sem hét Guðmundur og hún varð ástfanginn af honum Sigríður Guðmundsdóttir 9808
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Ögmund í Auraseli. Kverið hans er grafið í þúfu í túninu sem ekki má hreyfa við. Það hefur ekki v Sigríður Guðmundsdóttir 10070
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Um Einar Benediktsson og Sólveigu fylgju hans. Þegar hann fór frá Hofi hjálpaði einhver fjölkunnugur Sigríður Guðmundsdóttir 10071
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli sýndi syni sínum dularfullar verur til að prófa hvort hann gæti tekið við af sér Sigríður Guðmundsdóttir 10073
19.05.1969 SÁM 89/2072 EF Ögmundur í Auraseli stillti vatnagang Þverár þegar hún var að eyða bænum í Auraseli. Þverá kom og fó Sigríður Guðmundsdóttir 10074
19.05.1969 SÁM 89/2073 EF Hrakningasaga af Vagni afa heimildarmanns af Vestfjörðum. Vagn réri í Bolungarvík. Eitt sinn gerði á Bjarney Guðmundsdóttir 10092
20.05.1969 SÁM 89/2074 EF Um Guðmund Bílddal á Ísafirði „Galdra-Gvend“ og um galdrasagnir úr Arnarfirði. Talið var að galdrame Bjarney Guðmundsdóttir 10102
07.06.1969 SÁM 90/2109 EF Heimildarmaður minnist á Galdra-Pétur. Hann veit lítið um hann. Hann átti að hafa búið þar sem fjárh Símon Jónasson 10485
25.06.1969 SÁM 90/2119 EF Ögmundur frá Auraseli gat breytt farvegum vatna og lækja sem að gátu orðið fljót í vatnavöxtum. Hann Halla Loftsdóttir 10602
25.06.1969 SÁM 90/2122 EF Sögur af Snorra á Húsafelli. Jóhannes fór með föður sínum þegar Snorri var að smíða áttæring í dyrun Guðmundur Guðnason 10642
02.09.1969 SÁM 90/2141 EF Afi heimildarmanns bjó á Jörfa og kom þar ferðamaður og vildi fá að vera en fékk ekki. Á eftir drápu Lilja Árnadóttir 10945
04.07.1969 SÁM 90/2184 EF Loftsstaðahóllinn; saga af Lofti landnámsmanni gaulverska og Galdra-Ögmundi. Loftur var landnámsmaðu Loftur Andrésson 11480
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Loftsstaðahóllinn hefur verið lengi í byggð. Þar átti einu sinni að setja niður vita. Farið var að g Loftur Andrésson 11492
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Bein Galdra-Ögmundar. Höfuðkúpa Ögmundar er í Tungu en lærleggirnir á Loftsstöðum. Meðan beinin væru Loftur Andrésson 11493
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Heimildarmaður átti heima á Dynjanda í æsku. Engir álagablettir þar, var mjög „hreint“ pláss. Hins v Jón G. Jónsson 11859

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.12.2015