MI M340

Unfavorable Prophesies

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Jón Krukkur spáði að Álftaver ætti að eyðast í Kötlugosi og ekkert standa upp úr því nema eitt álfta Páll Tómasson 954
21.12.1966 SÁM 86/865 EF Heimildarmaður trúði á huldufólk og heyrði oft sögur af þeim. Sjálfur sá hann stundum huldufólk. Arn Sigurður J. Árnes 3471
22.12.1966 SÁM 86/866 EF Um Gísla í Hamarsholti, dularfullt hvarf hans, er sex daga hjá álfum. Hún sagði við hann að hann yrð Sigurður J. Árnes 3477
01.03.1967 SÁM 88/1526 EF Gráhelluhraun bera nafn sitt á kletti í hrauninu. Norður-Garður á land sitt að þessari hellu. Sagt v Hinrik Þórðarson 4059
10.05.1967 SÁM 88/1605 EF Frægir aflamenn: Halldór Pálsson, Páll Pálsson og Jóakim Pálsson, bræður frá Hnífsdal. Halldór var f Valdimar Björn Valdimarsson 4839
06.06.1967 SÁM 88/1631 EF Um afa heimildarmanns og forspá hans. Hann sagði að það væri maður í sveitinni sem dæi á undan honum Björn Kristjánsson 5006
17.10.1967 SÁM 89/1726 EF Snúningadrengur var í Fífuhvammi og sat yfir fénu. Hann hafði sofnað og þegar hann vaknaði fannst ho Guðmundur Ísaksson 5839
17.10.1967 SÁM 89/1727 EF Margrét var uppi á þeim tíma sem 6 ára drengur hvarf. Hann hvarf á leið heim til sín úr vorrétt. Lei Guðmundur Ísaksson 5840
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Gestur Ebenesersson spáði í vetrarbrautina. Spádómar hans voru mjög nákvæmir. Gróður og veðurbreytin Sigvaldi Jóhannesson 6559
27.06.1968 SÁM 89/1773 EF Frásagnir af Gesti Ebeneserssyni. Hann kenndi Jóhannesi Kristvinssyni að spá í vetrarbrautina. Jóhan Sigvaldi Jóhannesson 6560
12.02.1968 SÁM 89/1814 EF Gefa átti krumma vel á veturna svo að hann legðist ekki á lömbin á vorin. Eitt vorið lagðist hann mi Sigríður Guðmundsdóttir 7161
16.02.1968 SÁM 89/1816 EF Halldóra Grímsdóttir var veðurspákona. Hún tók mark á sólarlaginu og skýjafarinu. Ef það suðaði miki Elín Ellingsen 7195
27.02.1968 SÁM 89/1828 EF Æviatriði heimildarmanns, var sveit á Snússu og síðan Skollagróf. Eftir að móðir hans dó fór hann af Valdimar Jónsson 7355
04.03.1968 SÁM 89/1837 EF Forspá um dauða Friðriks áttunda og um stríð í Evrópu. Heimildarmaður segir að Þorlákur hafi spáð fy Oddný Guðmundsdóttir 7495
10.11.1968 SÁM 89/1992 EF Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He Jón Norðmann Jónasson 9256
30.04.1969 SÁM 89/2054 EF Drauma-Jói. Hann var einkennilegur maður og var frændi heimildarmanns. Það var hægt að spyrja hann s Guðrún Vigfúsdóttir 9869
06.11.1969 SÁM 90/2151 EF Berdreymi og forspá. Afi heimildarmanns var skyggn og eitt sinn þegar hann var að smala dreymdi hann Ragnhildur Jónsdóttir 11100
13.11.1969 SÁM 90/2157 EF Forspá kona og veðurglöggir bændur. Kona ein sagði alltaf hluti fyrirfram. Hún sagði fyrir um veður, Júlíus Jóhannesson 11156
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Forspáir og draumspakir menn voru þarna. Maður einn sagði við formanninn áður en vertíðin byrjaði að Gunnar Pálsson 11603
13.03.1970 SÁM 90/2235 EF Sýslumannshúsið á Bíldudal stóð skammt fyrir innan ána í þorpinu. Það var gert úr steini 1884 fyrir Jón G. Jónsson 11857