MI N532

Light Indicates Hidden Treasure

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1966 SÁM 85/247 EF Vafurlogi í Skeggey á Þinganesi. Menn sáu vafurloga. Ábúendur tóku sig til og fóru að grafa í dysina Helgi Guðmundsson 2032
22.06.1965 SÁM 85/261 EF Heimildarmaður talar um ágæti fósturforeldra sinna og segist muna eftir sér tveggja ára að aldri. Se Þórunn Bjarnadóttir 2416
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Kofar voru til í Straumfjarðartungu. Kallaðist annar Dauðsmannskofi og hinn Eggertskofi. Þar hafa ve Þorbjörg Guðmundsdóttir 4568
26.09.1968 SÁM 89/1953 EF Draugaeldur var þar sem sá framliðni var að telja peningana sína. Ef menn reyndu að komast að ljósin Þorbjörg Guðmundsdóttir 8763
18.10.1968 SÁM 89/1978 EF Fornmenn og minjar. Hjá Síðuborginni í Öræfasveit átti Sveinn að hafa verið grafinn. Það sáust logar Valdimar Kristjánsson 9094
06.05.1969 SÁM 89/2057 EF Afi heimildarmanns var síðasti bóndi í Traustsholtshólma. Í hólmanum var hár höfði og ekki mátti slá Magnús Jónasson 9891
14.11.1969 SÁM 90/2158 EF Huldufólk átti að vera í Einbúa. Í fjallinu Hvassafelli á bak við Djúpadal er þúfa sem gull átti að Hólmgeir Þorsteinsson 11174
04.07.1969 SÁM 90/2185 EF Haugeldur var á Ragnheiðarstöðum. Á sandinum þar sást alltaf loga ljós. Fullhraustir menn sáu þetta. Loftur Andrésson 11495
23.01.1970 SÁM 90/2215 EF Grafinn fjársjóður var í Höfnum. Menn sáu oft ljós þar. Gunnar Pálsson 11607
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt um fólgið fé. Heimildarmaður hefur ekki heyrt um það nema á Sléttabóli þar sem hann er fæddur Magnús Þórðarson 12378
24.9.1992 SÁM 93/3818 EF Sagt frá Guðmundi ríka, bónda í Brokey á 17. öld. Saga um að hann hafi grafið fé sitt og þar eigi að Jón V. Hjaltalín 43161