TMI R501

Large Fish, Sea Monster Appears

Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
12.06.1964 SÁM 84/59 EF Sögn um silungamóður í Fljótsbotnum á 19. öld. Sagt er að í Fljótsbotnum væru fleiri skepnur en silu Eyjólfur Eyjólfsson 1002
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sæskrímsli kom í Skorarvík og þar inn í bæjardyr, en hvarf út aftur. Skeljar utan af því urðu eftir Jónas Jóhannsson 1484
27.08.1965 SÁM 84/204 EF Lítið var um fjörulalla. Í Álftafirðinum voru bændur sem voru á ferð og urðu varir við fjörulalla. Þ Jónas Jóhannsson 1525
15.08.1966 SÁM 85/235 EF Álög á Tröllatjörn í Múlalandi. Tjörnin er falleg og nokkuð löng. Fyrir löngu síðan var mikil veiði Guðný Jónsdóttir 1921
11.07.1965 SÁM 85/281 EF Sögn af skötunni í Straumi. Hún hafðist þar fyrir. Þórhallur Jónasson 2343
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sæskrímsli sáust. Eitt kvöld sá fólk að skepna kom upp úr túni, en girt var með grjótgarði í kringum Einar Guðmundsson 2511
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Fjörulalli sást. Hann var á stærð við veturgamlan kálf með stuttar framlappir og ekki fljótur í ferð Einar Guðmundsson 2512
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Heimildarmaður heyrði flyðrumóður nefnda og las um hana í þjóðsögum. Hún átti að veiðast í Flatey og Einar Guðmundsson 2513
13.07.1965 SÁM 85/284 EF Sögn um Ólaf Jónsson og átti heima í Látrum. Á yngri árum var hann formaður. Eitt sinn voru þeir á s Einar Guðmundsson 2514
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Trú á að til væri flyðrumóðir. Segir frá þeirri trú að sá sem veiddi stóra lúðu myndi ekki veiða nei Kristín Níelsdóttir 2605
22.07.1965 SÁM 85/293 EF Sagt frá skrímsli í Lýsuvatni á Lýsuskarði. Góð silungsveiði var í því vatni. Eitt sinn var maður að Björn Jónsson 2613
09.09.1965 SÁM 85/300B EF Heimildarmaður heyrði talað um fjörulalla. Á Strandseljum þar sem hann var mátti féð aldrei fara í f Halldór Guðmundsson 2706
06.02.1967 SÁM 88/1502 EF Heimildarmaður segir að menn hafi verið trúaðir á sæskrímsli. Einn strákur var eitt sinn á ferð við Sæmundur Tómasson 3794
07.02.1967 SÁM 88/1505 EF Skrímsli var á ferjustaðnum á Hvítá við Iðu. Menn voru mjög hræddir við það og í nokkurn tíma þorði Hinrik Þórðarson 3822
07.02.1967 SÁM 88/1506 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð við Hvítá. Þá sá hann eitthvað úti á eyrinni í ánni sem honum fa Hinrik Þórðarson 3823
28.03.1967 SÁM 88/1549 EF Skrímsli í fjörum. Vagn Ebenesersson, bóndi á Dynjandi, var úti við og heyrði þá skvamp í sjónum. Þá María Maack 4330
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Um aldamótin og fram til 1907 bjó á Blesastöðum maður að nafni Guðmundur Helgason. Hann var að fylgj Hinrik Þórðarson 4421
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Talið vera reimt á milli Fjalls og Framness. Ragnar vinnumaður á Framnesi vandi oft komur sínar að F Hinrik Þórðarson 4423
03.04.1967 SÁM 88/1556 EF Samtal um söguna af skrímslinu sem Ragnar Einarsson sá í Hvítá og reyndist vera þvottabali. Hinrik Þórðarson 4424
06.04.1967 SÁM 88/1558 EF Saga af skrímsli í Hvítá. Eitt sinn fór maður einn út því hann hélt það væri einhver væri á ferð, en Árni Jónsson 4443
13.04.1967 SÁM 88/1564 EF Neikvæð sögn af fjörulalla. Skeiðsandur er í Fróðárhreppi og var heimildarmaður eitt sinn stödd á Br Þorbjörg Guðmundsdóttir 4556
13.04.1967 SÁM 88/1565 EF Ólafur ríki bjó á Krossum í Staðarsveit. Hann var búmaður mikill. Fjósin voru dálitið frá bænum og s Þorbjörg Guðmundsdóttir 4559
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Kvikindi sást í tjörninni Skjólu í Borgarhafnarhrepp. Það var stór tjörn og mikið gras upp úr henni. Þorsteinn Guðmundsson 4683
27.04.1967 SÁM 88/1577 EF Heimildarmaður man ekki eftir sögum um silungamæður eða slík fyrirbæri og ekki heldur um tilbera. Af Þorsteinn Guðmundsson 4684
30.04.1967 SÁM 88/1578 EF Margar sagnir eru um nykrið í henni Fífu en heimildarmaður segist ekki kunna þær. Nykur er líka í Fr Skarphéðinn Gíslason 4701
10.05.1967 SÁM 88/1606 EF Halldór Ólafsson póstur varð var við skrímsli í Eyrarhlíð, en hljóp það af sér. Jóhann Jóhannsson fr Valdimar Björn Valdimarsson 4843
08.06.1967 SÁM 88/1635 EF Sagt frá Sumarliða tófuskyttu. Hann sá eitt sinn koma til sín tófu að hann hélt, en þegar það kom næ Guðmundur Guðnason 5029
12.06.1967 SÁM 88/1638 EF Fólk trúði hvorki á huldufólk eða tröll. Talað var um útilegumenn en enginn trúði á þá. Á Fossi mátt Hallbera Þórðardóttir 5056
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Sjóskrímsli og nykrar. Mikið var um skrímsli en heimildarmaður henti ekki reiður á því að þau væru t Árni Vilhjálmsson 5076
14.06.1967 SÁM 88/1641 EF Heimildarmaður kann engar skrímslasagnir en heyrði um einhver skrímsli úti á Nesi. Hann heyrði heldu Árni Vilhjálmsson 5083
15.06.1967 SÁM 88/1642 EF Elsti bróður heimildarmanns var skyggn og fór mikið að bera á því þegar hann fluttist á Dragháls. Ei Halldóra B. Björnsson 5090
29.06.1967 SÁM 88/1683 EF Minnst á sjóskrímsli og fjörulalla. En engin sjóskrímsli voru að sögn heimildarmanns og engir fjörul Sveinn Ólafsson 5363
07.09.1967 SÁM 88/1700 EF Fjörulalli var í Grindavík og átti að klingja í skeljunum á því. Þegar Þórður Thoroddsen læknir var Guðrún Jóhannsdóttir 5560
07.09.1967 SÁM 88/1701 EF Minnst á fjörulalla en engin saga Guðrún Jóhannsdóttir 5565
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Skrímsli var í Ormsstaðavatni og nykur í Arnarbælisvatni. Hófarnir á nykrinum áttu að snúa aftur. Guðmundur Ólafsson 5595
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Verið var að skipta dánarbúi og þá gerði vont veður. Kona var þá ein í húsmennskukofa og var með un Guðmundur Ólafsson 5596
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Um skrímsli. Skrápur var sagður vera um skepnuna eins og skeljahúð. Heimildarmaður segir þetta hafa Guðmundur Ólafsson 5597
09.09.1967 SÁM 88/1704 EF Baulárvallaundrin. Heimildarmaður hefur heyrt talað um þau. Sigríður, sem ól föður heimildarmanns up Guðmundur Ólafsson 5598
13.09.1967 SÁM 89/1713 EF Heimildarmaður veit ekki til þess að skrímsli eða fjörulallar hafi sést. Elín Jóhannsdóttir 5700
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Saga um Helgu ömmu á Ormsstöðum og skrímsli úr Ormsstaðavatni. Eitt kvöld heyrðist skruðningur úti o Steinunn Þorgilsdóttir 5718
13.09.1967 SÁM 89/1714 EF Um skrímsli. Séra Ásgeir varð var við eitthvað þegar hann reið fjörurnar. Honum heyrðist eins og það Steinunn Þorgilsdóttir 5719
13.10.1967 SÁM 89/1722 EF Jón heyrði að öfuguggi hafði veiðst í Fljótsbotnum. Þeir voru álitnir banvænir. Jón Sverrisson 5806
27.10.1967 SÁM 89/1734 EF Skrímslið í Skorradalsvatni var oft notað til að hræða krakka. Loðsilungur átti að vera í árfarvegi Björn Ólafsson 5906
01.11.1967 SÁM 89/1735 EF Silungamóðir og skrímsli í Kúðafljóti. Menn sögðust sjá þetta og líktu því við stóra skötu eða stóra Einar Sigurfinnsson 5914
01.11.1967 SÁM 89/1736 EF Sagan af Börmum í Barmahlíð; Jón Pálsson frá Mýratungu lenti í viðureign við skeljaskrímsli. Eitt si Ólafía Þórðardóttir 5930
25.06.1968 SÁM 89/1767 EF Pétur á Tjörn var á leiðinni frá Höfnum að Tjörn. Þegar hann kom inn í Torfdalinn sá hann eitthvað k Karl Árnason 6446
02.01.1968 SÁM 89/1779 EF Eitt sinn var faðir heimildarmanns að leika sér niður við fjöru ásamt fleiri börnum. Þeim fannst þá Þórunn Ingvarsdóttir 6691
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af sæskrímsli. Heimildarmaður var eitt sinn á ferð niður við sjó. Þar var flæðihætta. Hafði Lúther Salómonsson 6922
16.01.1968 SÁM 89/1795 EF Frásögn af viðureign við skrímsli. Heimildarmaður heyrði mikið af sögum af skrímslum. Kristján bjó á Lúther Salómonsson 6924
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli sáust í Úlfljótsvatni. Þau voru með ýmsu lagi og sáust lengi fram eftir árum. Heimildarmaðu Katrín Kolbeinsdóttir 7038
26.01.1968 SÁM 89/1804 EF Skrímsli í Sogsmynni stöðvaði stundum framrás vatnsins og þá þornaði Sogið upp. Fólkið tíndi silungi Katrín Kolbeinsdóttir 7041
23.02.1968 SÁM 89/1825B EF Spurt um öfugugga og nykra, neikvæð svör. Ókennileg skepna sést vestan við Hornafjarðarós. Hún hvarf Jónína Benediktsdóttir 7321
29.02.1968 SÁM 89/1834 EF Sagnir af skrímsli í Hvítá. Það var eina nótt að mikið gekk á á einum bænum, meðal annars var brotin Valdimar Jónsson 7451
26.03.1968 SÁM 89/1870 EF Saga um Matthías og tvær systur hans. Þær voru vinnukonur á Ormstöðum og þær fóru sömu leið og Matth Jóhanna Elín Ólafsdóttir 7894
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Skrímsli í Þverá. Kaupakonur voru á engjum og sáu þær ógurlega skötu í ánni. Þetta var árið 1920. Ingunn Thorarensen 7960
03.04.1968 SÁM 89/1876 EF Furðuhlutur í ánni heima hjá heimildarmanni reyndist vera drumbur. Það fóru allir sem voru heima á b Ingunn Thorarensen 7961
10.04.1968 SÁM 89/1881 EF Saga af skrímsli. Krakkarnir á Hólmlátri sáu skrímsli í innra vatninu þar. Sumir trúðu því en aðrir Ólöf Jónsdóttir 8030
16.04.1968 SÁM 89/1882 EF Spurt um ófreskjur. Heimildarmaður telur að sumir hafi trúað því að Lagarfljótsormurinn hafi verið t Bjarni Gíslason 8044
26.04.1968 SÁM 89/1889 EF Trú Sigfúsar Sigfússonar á sænaut og skrímsli. Eitt sinn var snjór á jörðu og þá sáust skrýtin för í Þuríður Björnsdóttir 8120
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Lagarfljótsormurinn. Heimildarmaður heyrði margar sögur um það en sumar þeirra eru þó ótrúlegar. Mar Björgvin Guðnason 8190
16.05.1968 SÁM 89/1895 EF Spurt um skrímsli í ám. Heimildarmaður heyrði ekki talað um slíkt í Selá né Gilsá. En eitthvað átti Björgvin Guðnason 8191
28.08.1968 SÁM 89/1933 EF Skrímslissaga frá Vesturbotni. Kristján var að sinna fénu um vetur og stytti sér leið með því að far Jóhannes Gíslason 8564
02.09.1968 SÁM 89/1936 EF Skrímsli í sjónum. Nykur gat komið úr sjónum ekki aðeins vötnum. Saga frá Öndverðarnesi. Eitt sinn v Magnús Jón Magnússon 8595
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Saga af skrímsli. Eitt sinn voru piltar í Skjaldarey og sá einn þeirra skrímsli þar. Ögmundur Ólafsson 8741
25.09.1968 SÁM 89/1951 EF Skrímsli á Barðaströnd. Þar var einn maður ríðandi á hesti sem að lenti í átökum við skrímsli. Skepn Ögmundur Ólafsson 8742
08.10.1968 SÁM 89/1966 EF Skrímsli var í Baulárvallavatni Anna Björnsdóttir 8923
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Lítið var um álagabletti. Spurt um furðufiska og skrímsli í Grjótárvatni. Þar í vatninu á að vera öf Jón Jónsson 9048
15.10.1968 SÁM 89/1975 EF Skrímsli eða öllu heldur ormur á gulli í Skorradalsvatni. Kona sem bjó í Hvammi átti brekkusnigil og Jón Jónsson 9057
21.01.1969 SÁM 89/2020 EF Guðrún Sigmundsdóttir, kona Brynjólfs Oddssonar í Rúfeyjum sá skeljaskrímsli sem kom alveg heim á bæ Davíð Óskar Grímsson 9500
21.01.1969 SÁM 89/2021 EF Skrímslið í Skjaldarey sem Júlíus Sigurðsson sá. Á haustin var fé haft í Skjaldarey. Venjulega var e Davíð Óskar Grímsson 9504
29.01.1969 SÁM 89/2028 EF Álftaneshreppur og skrímsli, m.a. Katanesdýrið. Mikið af tjörnum er í hreppnum. Fólk þóttist sjá skr Hafliði Þorsteinsson 9602
25.04.1969 SÁM 89/2051 EF Heimildarmaður hefur heyrt sögur um sjóskrímsli. Jón og Guðlaug bjuggu á Úlfarsfelli í Helgafellssve Gísli Sigurðsson 9833
12.05.1969 SÁM 89/2063 EF Heimildarmaður sá skrímsli hjá Svartalækjarvík nærri Berjadalsá. Hann var að setja inn kindurnar og Bjarni Jónas Guðmundsson 9973
30.05.1969 SÁM 90/2089 EF Heimildarmaður heyrði getið um Lagarfljótsorminn. Þrjár vættir áttu að vera í fljótinu. Eitt var sel Einar Pétursson 10250
06.06.1969 SÁM 90/2105 EF Sjóskrímsli. Heimildarmaður heyrði talað um slíkt. Þau áttu að koma upp í fjörum við ströndina. Það Helgi Sigurðsson 10424
09.06.1969 SÁM 90/2114 EF Sagnir úr Sviðnum af sjóskrímsli. Eitt kvöld þar að vetrarlagi fór einhver út og sá skepnu koma upp Einar Guðmundsson 10549
25.06.1969 SÁM 90/2121 EF Spurt um sæskrímsli. Eitt slíkt átti að hafa sést í Seyðisfirði. En heimildarmaður veit ekki hvað er Kristján Rögnvaldsson 10630
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Fólk trúði á huldufólk og þóttist sjá það og þar var trúað á sjóskrímsli. Það heyrðist hringla í þei Sæmundur Tómasson 11005
22.10.1969 SÁM 90/2145 EF Það var talað um drauga en lítið varð vart við þá. Þó var einn draugur sem átti að vera einhversskon Sæmundur Tómasson 11008
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Maður var að gá að hestinum sínum og sá hann þá skepnu sem hann taldi vera hestinn. En þegar hann ge Pálína Jóhannesdóttir 11033
23.10.1969 SÁM 90/2146 EF Sjóskrímsli sáust stundum í kindalíki og flúðu þegar menn ætluðu að nálgast þau. Pálína Jóhannesdóttir 11034
28.10.1969 SÁM 90/2148 EF Spurt um sjóskrímsli en það var ekki trúað á þau í Norðfirði. Það fréttist af einu á Borgarfirði ey Stefanía Jónsdóttir 11056
29.10.1969 SÁM 90/2149 EF Spurt um tröll, sjóskrímsli, sækýr, nykur og bjarndýr. Heimildarmaður man ekki eftir því að minnst h Þorvaldur Magnússon 11073
12.12.1969 SÁM 90/2176 EF Samtal um Fljótsdalshérað og jarðhita og auk þess um Lagarfljótsorminn. Ókindarkvæði er upprunnið af Anna Jónsdóttir 11364
29.01.1970 SÁM 90/2219 EF Heimildarmaður var eitt sinn að bíða eftir að komast í grásleppunetin og þá sá hann skrímsli í sjónu Ólafur Kristinn Teitsson 11660
08.06.1970 SÁM 90/2301 EF Spurt er um silungamóður. Heimildarmaður hefur heyrt um slíkt í Gæsavatni. Menn voru eitt sinn við v Magnús Þórðarson 12381
19.04.1972 SÁM 91/2465 EF Sögn um sjóskrímsli. Þórarinn Guðmundsson bjó á minnstu jörðinni í Dynjanda, hún liggur að sjó. Silu Jón G. Jónsson 14437