SÁM 05/4091 EF

,

Rakel Björk og Thelma Hrund segja frá því hvernig þær stríddu systur sinni ein jólin með því að setja kartöflu í stað bangsa í skóinn hennar. Þær segja einnig frá því þegar þær földu páskaegg systur sinnar en staðurinn var svo heitur að páskaeggið bráðnaði allt saman. Viðmælendur segjast hafa fengið kartöflur í skóinn en þá var kartaflan stundum látin hverfa. Stefán Þórhallur segir frá því þegar páskaeggin voru falin fyrir honum og systur hans þegar þau voru lítil og páskaeggin eyðilögðust, þá varð mikil sorg. Rakel Björk segir frá því þegar hún fór með vinkonum sínum í bæinn að syngja fyrir nammi á öskudaginn. Ein þeirra var klædd upp sem pakki og átti eitthvað erfitt með gang og datt kylliflöt og allir hlógu dátt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4091 EF
EDB 2003/1
Ekki skráð
Æviminningar
Leikir , jól , páskar , öskudagur og dulbúningasiðir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Benedikt Hjartarson , Elín Borg , Rakel Björk Benediktsdóttir , Thelma Hrund Benediktsdóttir og Stefán Þórhallur Björnsson
Eva Dögg Benediktsdóttir
Ekki skráð
Ekki skráð
03.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.11.2018