SÁM 89/1804 EF

,

Jóra í Jórukleif. Heimildarmaður heyrði ekki mikið af tröllasögum. Jóra var bóndadóttir í Flóanum, hún reiddist af því að hestur föður hennar varð undir í hestaati. Hún reif lærið undan hestinum sem vann og fór með það með sér. Hún hljóp yfir Ölfusá á Jóruhlaupi og alla leið upp í Jórukleif. Hún lifði á hrosslærinu en eftir það fór hún að leggjast á búfénað. Þegar tókst að yfirvinna hana var hún orðin hið versta tröll.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1804 EF
E 68/16
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, ár, hestar, sagðar sögur, húsdýr, staðir og staðhættir, tröll og orðtök
MI F455
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Katrín Kolbeinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017