SÁM 90/2236 EF

,

Ólafur varð hin hressasti og vildi spila á hverju kvöldi eftir að hann jafnaði sig. Talað var um að álfurinn væri búinn að missa hæfni sína. Það var siður að það fóru stundum allir á engjar á bænum og enginn var heima nema Ólafur sem lá þá bara í rúminu. Talið var að Ólafur hefði þá farið á fætur og farið út. Þessu til sönnunar týndi móðir hans einu sinni búrlyklunum. Allstaðar var leitað en þeir fundust ekki. Hún taldi að þeir hefðu týnst við að taka saman hey úti á túni. Viku eða tíu dögum síðar hanga allt í einu lyklarnir á þeim stað þar sem húnv ar vön að hafa þá og þá átti Ólafur að hafa fundið lyklana. Líklega farið út og leitað að þeim og fundið þá, þótt hann gæfi það aldrei upp.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2236 EF
E 70/20
Ekki skráð
Sagnir
Hefndir huldufólks og hluthvörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón G. Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.03.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017