SÁM 89/1798 EF

,

Heimildarmaður heyrði lítið talað um drauga. Heimildarmaður segist tvisvar sinnum hafa séð tvífara. Sagðist hún hafa gengið framhjá manneskju þar sem að enginn var. Manneskjan sem að hún taldi sig hafa séð sat á rúminu og var að hátta. Annað sinn var hún á Brúnum undir Eyjafjöllum og var hún dálítið afsíðis frá fólkinu. Sá hún þá konu koma heim frá bænum og fara inn í kofa sem að var þar rétt við. Hún fór að kofanum en þar var engin manneskja. Þegar heimildarmaður kom heim sá hún konuna þar sem hún var að strokka og kannaðist hún ekki við það að hafa farið í kofann.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1798 EF
E 68/12
Ekki skráð
Sagnir
Húsakynni, húsbúnaður, búskaparhættir og heimilishald, furður, draugatrú og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017