SÁM 20/4273

,

Safnari spyr um leiki og leikföng. Heimildarmenn segja frá úti- og inni leikjum. Mikið var um hlutverkaleiki innblásna af búskapnum. Aðalega var leikið með skeljar, bein og ýmiskonar reka úr fjörunni. Spurt er hvort stelpur og strákar hafi leikið sér eins, heimildarmenn segja að smá munur hafi verið en aðalega í inni leikjum, þá hafi strákarnir minna leikið sér með dúkkur.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 20/4273
HP 2007/2
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Leikir og leikföng
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Gíslason og Guðbjörg Gísladóttir
Hjördís Pálsdóttir
Ekki skráð
28.02.2007
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007
Engar athugasemdir

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.10.2020