SÁM 89/1799 EF

,

Berdreymi og sjávarháski 1926. Heimildarmaður var stundum berdreyminn. Hann réri á bát sem að hét Guðbjörg hvert vor og haust. Þennan vetur 1926 viku áður en, Guðjón, einn af skipsmeðlimum drukknaði lenti hann í óhappi ásamt fleiri bátum. Þegar þeir komu í land eftir að þeir komust inn fór Guðjón með skipsáhöfnina til heimildarmanns og drakk þar kaffi. Viku seinna varð slysið. Talið er að hann hafi sett of mikið í skipið. Tveir menn lifðu slysið af.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1799 EF
E 68/13
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og sjóslys
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Baldvin Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. á SÁM 89/1800 EF

Uppfært 27.02.2017