SÁM 89/2065 EF

,

Um metnað manna á milli um afla. Kolbeinn í Unaðsdal var formaður og átti verbúð. Hann fékk sér mótorbát en lét Ólaf son sinn vera formann á árabátnum. Menn vildu þó heldur vera með stráknum heldur en kallinum. Ólafur fiskaði meira og varð Kolbeini þá illa við þá alla. Einu sinni réri Ólafur og fyllti bátinn en Kolbeinn fékk minna. Þeir kepptust um hver væri á undan í land. Ólafur lenti á undan Kolbeini. Jóhann Eyfirðingur var formaður sem og tveir bræður hans. Þeir kepptust sín á milli. Eitt sinn kom maður í land með ágætisafla en hann vildi ekki segja að hann hefði aflað vel. Í brimlendingum varð að fylgja bátnum rétt eftir. Þetta var skorpuvinna. Heimildarmaður lýsir vel hvernig menn fóru af stað til sjós. Alltaf var lesin sjóferðabæn og varð Faðir vorið stundum bjagað.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2065 EF
E 69/37
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sjósókn, viðurnefni, formenn og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.10.2017