SÁM 93/3565 EF

,

Sigríður segir frá draumspeki móður sinnar og forspárgáfu; maður vitjaði nafns hjá henni í draumi og sagði einnig til um hvort börnin yrðu langlíf. Sigríður segir frá því hvernig var "kastað um til nafns", til að velja milli nafna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3565 EF
E 88/9
Ekki skráð
Sagnir
Draumar og mannanöfn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigríður Árnadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.11.1988
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.06.2017