SÁM 84/63 EF

,

Saga Sigríðar Helgadóttur eftir annarri heimild. Sigríður á Hunkurbakka safnaði tönnum sínum í snældustokk sinn og lagði fyrir að þær yrðu látnar fylgja sér í gröfina. Þegar útför Sigríðar var gerð fór allt fólk af bænum nema tvær gamlar konur. Þá dettur snældustokurinn niður og minnast konurnar að það gleymdist að láta tennurnar í kistuna. Þær flýta sér sem mest þær máttu með tennurnar á eftir líkfylgdinni. Þær voru gangandi og fóru langa leið áður en þær ná í fólkið. Þær voru órólegar að vita af bænum mannlausum og flýta sér leið yfir heiði. Finna þær bein Vigfúsar Geysis í gili sem nú er við hann kennt, Geysisgil.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/63 EF
EN 64/34
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni og bein
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórarinn Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
16.06.1964
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017