SÁM 86/878 EF

,

Ein gömul kona bjó í Hólahólum og hún átti nýborna kú en kýrin vildi ekki selja neitt í tvö mál. Dreymdi hana eina nóttina að til sín kæmi huldukona og sagði hún henni að hún ætti tvö börn og að hana hefði vantað mjólk handa þeim því mjólkaði hún kúna. Sagðist hún ætla að passa kvíaærnar hennar í staðinn. Ekki þurfti hún að passa ærnar upp frá þessu því að þær héldu sig alltaf á einum ákveðnum stað.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/878 EF
E 67/11
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, húsdýr, verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
MI F200, tmi g1301 og mi f330
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017