SÁM 86/886 EF

,

Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað kvað hann alltaf sömu vísuna: Uni ég mér við manninn minn. Gerð var vísu um þennan smið og er hún á þennan hátt: Austursveitum fregn sú frá. Þegar smiðurinn var að smíða raulaði hann oft með sjálfum sér. Hann var fátækur maður og ekki duglegur að selja verk sín.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/886 EF
E 67/17
Ekki skráð
Sagnir, lýsingar og lausavísur
Kveðskapur, smíðar, atvinnuhættir, húsakynni, búskaparhættir og heimilishald, karlastörf, heyskapur, tilsvör, verslun og kvennastörf
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Sverrisson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.10.2017