SÁM 85/279 EF

,

Skála-Brandur var ættardraugur og flutti með Svanhvíti Sigurðardóttur frá Skála að Geitdal. Talið er að hann hafi verið í heitingum við menn. Ef Geitdælingar komu á aðra bæi þá geltu hundarnir mikið rétt á undan gestunum. Talið var að draugurinn ærði hesta en ekki fara sögur af því að hann hafi komist í tæri við menn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/279 EF
E 65/12
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , húsdýr , draugar og heitingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Amalía Björnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.03.2018