SÁM 85/270 EF

,

Maður sem gisti á Gilsbakka svaf frammi við dyraloft. Um nóttina vaknaði hann við að kona stóð við rúmið og togaði af honum sængina. Þótti honum skrítið og togaði á móti, en hún sleppti ekki og tók svo fast að maðurinn varð að beita kröftum. Hann hafði sængina í átökunum en varð svo hræddur að hann varð alveg lamaður.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/270 EF
E 65/7
Ekki skráð
Sagnir
Afturgöngur og svipir og draugar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorsteinsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
27.06.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017